Umferð, hampur og olíutunnur í Bítinu í dag Andri Eysteinsson skrifar 21. apríl 2020 06:28 Bítið hefst klukkan 6:50. Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira