Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. apríl 2020 16:00 Hópmynd af starfsfólki Vivaldi við starfstöð félagsins í Bandaríkjunum en Vivaldi tilkynnti um eina stærstu uppfærslu vafrans í dag frá stofnun. Vísir/Aðsent „Um leið og við siglum saman í gegnum erfiða tíma og milljónir manna um heim allan eru að vinna heima hjá sér, gegnir vafrinn lykilhlutverki,“ er haft eftir Jóni von Tetchner stofnanda og forstjóra Vivaldi vafrans í fréttatilkynningu frá Vivaldi í dag. Þar segir frá einni stærstu uppfærslu vafrans frá upphafi en hún felur meðal annars í sér vernd fyrir notendur frá rekjurum (e.trackers). Höfuðstöðvar Vivaldi eru í Osló en fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og í Boston í Bandaríkjunum. Vivaldi vafrinn hefur haft þá sérstöðu að rekja ekki ferðir notenda sinna um veraldarvefinn. Það sem uppfærsla vafrans í dag þýðir er að lokað verður á aðra rekjara líka, þ.e. nýja rekjaravörnin ver notendum fyrir því að aðrir geti rakið ferðir notenda og safnað um þá upplýsingar. „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi. Með nýja Vivaldi vafranum geta notendur vafrað og nýtt sér ótal eiginleika hans hratt og örugglega án þess að ferðir þeirra séu raktar á netinu,“ er jafnframt haft eftir Jóni í tilkynningu um uppfærslu vafrans. Þar segir einnig að í dag gefi Vivaldi út nýja útgáfu fyrir Android síma sem sögð er stútfull af nýjum eiginleikum, s.s. innbyggðum auglýsingavörnum og rekjaravörnum. Innbyggða auglýsingavörn Vivaldi lokar á óviðeigandi og ágengar auglýsingar án þess að notendur vafrans þurfi til þess að hlaða niður sérstökum viðbótum. Markmiðið með þessu sé að auka á friðhelgi notenda. Af öðrum nýjungum sem fylgja uppfærslunni í dag eru lyklaborðsflýtilyklar sem gera það að verkum að notendur þurfa mun minna á því að halda að nota músina til að ferðast um síðu. Nánar má lesa um uppfærslu vafrans hér. Tækni Nýsköpun Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
„Um leið og við siglum saman í gegnum erfiða tíma og milljónir manna um heim allan eru að vinna heima hjá sér, gegnir vafrinn lykilhlutverki,“ er haft eftir Jóni von Tetchner stofnanda og forstjóra Vivaldi vafrans í fréttatilkynningu frá Vivaldi í dag. Þar segir frá einni stærstu uppfærslu vafrans frá upphafi en hún felur meðal annars í sér vernd fyrir notendur frá rekjurum (e.trackers). Höfuðstöðvar Vivaldi eru í Osló en fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og í Boston í Bandaríkjunum. Vivaldi vafrinn hefur haft þá sérstöðu að rekja ekki ferðir notenda sinna um veraldarvefinn. Það sem uppfærsla vafrans í dag þýðir er að lokað verður á aðra rekjara líka, þ.e. nýja rekjaravörnin ver notendum fyrir því að aðrir geti rakið ferðir notenda og safnað um þá upplýsingar. „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi. Með nýja Vivaldi vafranum geta notendur vafrað og nýtt sér ótal eiginleika hans hratt og örugglega án þess að ferðir þeirra séu raktar á netinu,“ er jafnframt haft eftir Jóni í tilkynningu um uppfærslu vafrans. Þar segir einnig að í dag gefi Vivaldi út nýja útgáfu fyrir Android síma sem sögð er stútfull af nýjum eiginleikum, s.s. innbyggðum auglýsingavörnum og rekjaravörnum. Innbyggða auglýsingavörn Vivaldi lokar á óviðeigandi og ágengar auglýsingar án þess að notendur vafrans þurfi til þess að hlaða niður sérstökum viðbótum. Markmiðið með þessu sé að auka á friðhelgi notenda. Af öðrum nýjungum sem fylgja uppfærslunni í dag eru lyklaborðsflýtilyklar sem gera það að verkum að notendur þurfa mun minna á því að halda að nota músina til að ferðast um síðu. Nánar má lesa um uppfærslu vafrans hér.
Tækni Nýsköpun Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf