Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 06:00 Joe Burrow er einn þeirra sem tekur þátt í nýliðavalinu í kvöld. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér. Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér.
Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira