Föstudagsplaylisti Kalla Ställborn Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. apríl 2020 15:37 Teknódjöfulgang og töffararokk má finna á lagalista Kalla. aðsend Skrattakollurinn Karl Torsten Stallborn setti saman fullorðins föstudagslagalista sem fer um víðan völl. Kalli er frontmaður óþokkarokksveitarinnar Skratta, sem von er á nýrri plötu frá á næstunni og Kalli segir vera að fara á fullt skrið. Áður spilaði hann með harðkjarnarokksveitinni Muck. Þar að auki vinnur Kalli stíft að listsköpun sinni. „Teikna og mála,“ eins og hann orðar það. Það má fylgjast með öllu slíku á Instagram síðu hans. View this post on Instagram List A post shared by Karl Ställborn (@kallistallborn) on Apr 17, 2020 at 7:13am PDT Hér að neðan má hlusta á feel-fine föstudagsplaylista Kalla. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Skrattakollurinn Karl Torsten Stallborn setti saman fullorðins föstudagslagalista sem fer um víðan völl. Kalli er frontmaður óþokkarokksveitarinnar Skratta, sem von er á nýrri plötu frá á næstunni og Kalli segir vera að fara á fullt skrið. Áður spilaði hann með harðkjarnarokksveitinni Muck. Þar að auki vinnur Kalli stíft að listsköpun sinni. „Teikna og mála,“ eins og hann orðar það. Það má fylgjast með öllu slíku á Instagram síðu hans. View this post on Instagram List A post shared by Karl Ställborn (@kallistallborn) on Apr 17, 2020 at 7:13am PDT Hér að neðan má hlusta á feel-fine föstudagsplaylista Kalla.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“