Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2020 15:51 Dagur Sigurðsson hefur þjálfað japanska karlalandsliðið í handbolta síðan 2017. vísir/getty Dagur Sigurðsson nýtur þess að þjálfa japanska karlalandsliðið og er ekki farinn að hugsa sér til hreyfings. Hann var gestur Sportsins í dag. Dagur tók við japanska liðinu 2017 og hans aðalverkefni var að undirbúa það fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Þeim hefur nú verið seinkað um ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Frá mínum bæjardyrum séð klára ég samninginn,“ sagði Dagur en samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur ekki út fyrr en 2024. „Ég hef jafnvel áhuga á að starfa lengur þarna. Mér líður vel og þetta hentar mér vel.“ Dagur segir að starfið geri sér kleift að búa á Íslandi sem hann hafði lengi langað til. „Ég get verið mikið heima á Íslandi sem ég hef gaman að. Ég bjó í 20 ár erlendis og langaði að búa á Íslandi. Ég get það með þessu starfi. Og þegar ég er í vinnunni er ég í Tókýó sem er frábær borg. Allur aðbúnaður er frábær og strákarnir æfa vel. Ég er mjög sáttur í mínu starfi.“ Strákarnir hans Dags enduðu í 3. sæti á Asíuleikunum fyrr á þessu ári og keppa á HM í Egyptalandi áður en að Ólympíuleikunum á heimavelli kemur. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Sportið í dag Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Dagur Sigurðsson nýtur þess að þjálfa japanska karlalandsliðið og er ekki farinn að hugsa sér til hreyfings. Hann var gestur Sportsins í dag. Dagur tók við japanska liðinu 2017 og hans aðalverkefni var að undirbúa það fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Þeim hefur nú verið seinkað um ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Frá mínum bæjardyrum séð klára ég samninginn,“ sagði Dagur en samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur ekki út fyrr en 2024. „Ég hef jafnvel áhuga á að starfa lengur þarna. Mér líður vel og þetta hentar mér vel.“ Dagur segir að starfið geri sér kleift að búa á Íslandi sem hann hafði lengi langað til. „Ég get verið mikið heima á Íslandi sem ég hef gaman að. Ég bjó í 20 ár erlendis og langaði að búa á Íslandi. Ég get það með þessu starfi. Og þegar ég er í vinnunni er ég í Tókýó sem er frábær borg. Allur aðbúnaður er frábær og strákarnir æfa vel. Ég er mjög sáttur í mínu starfi.“ Strákarnir hans Dags enduðu í 3. sæti á Asíuleikunum fyrr á þessu ári og keppa á HM í Egyptalandi áður en að Ólympíuleikunum á heimavelli kemur. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Sportið í dag Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira