Óli Stef og þýska landsliðið heiðra Guðjón: „Einn af bestu handboltamönnum heimsins“ Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2020 19:30 Guðjón Valur tók við af Ólafi Stefánssyni sem fyrirliði Íslands en þeir léku saman í landsliðinu í vel á annan tug ára. VÍSIR/GETTY Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. Ólafur segir í færslu sinni á Facebook að Guðjón Valur sé einn besti handboltamaður heims og að hann verði líklega besti hornamaður Íslands um langa framtíð. Þá hafi hann hlotið, hjá sjálfum sér, sennilega bestu líkamlegu þjálfun sem íslenskur íþróttamaður hafi fengið. Færslu Ólafs má sjá hér að neðan. Guðjón Valur hættir sem markahæsti landsliðsmaður handboltasögunnar og hann er heiðraður á Twitter-síðu þýska landsliðsins. Þar segir að frábær leikmaður hafi nú ákveðið að ljúka sínum ferli. Er honum óskað til hamingju með magnaðan feril, þakkað fyrir margar frábærar rimmur og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Ein großer Spieler im internationalen Handball beendet seine Karriere: Gudjon Valur #Sigurdsson! Wir gratulieren zu einer tollen Karriere, bedanken uns für viele tolle Spiele auf der Platte und wünschen für die Zukunft alles Gute! #WIRIHRALLE #Handball @liquimoly_hbl @RNLoewen pic.twitter.com/rYdKmyUhYZ— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) April 29, 2020 Handbolti Tengdar fréttir Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29. apríl 2020 13:00 „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. Ólafur segir í færslu sinni á Facebook að Guðjón Valur sé einn besti handboltamaður heims og að hann verði líklega besti hornamaður Íslands um langa framtíð. Þá hafi hann hlotið, hjá sjálfum sér, sennilega bestu líkamlegu þjálfun sem íslenskur íþróttamaður hafi fengið. Færslu Ólafs má sjá hér að neðan. Guðjón Valur hættir sem markahæsti landsliðsmaður handboltasögunnar og hann er heiðraður á Twitter-síðu þýska landsliðsins. Þar segir að frábær leikmaður hafi nú ákveðið að ljúka sínum ferli. Er honum óskað til hamingju með magnaðan feril, þakkað fyrir margar frábærar rimmur og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Ein großer Spieler im internationalen Handball beendet seine Karriere: Gudjon Valur #Sigurdsson! Wir gratulieren zu einer tollen Karriere, bedanken uns für viele tolle Spiele auf der Platte und wünschen für die Zukunft alles Gute! #WIRIHRALLE #Handball @liquimoly_hbl @RNLoewen pic.twitter.com/rYdKmyUhYZ— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) April 29, 2020
Handbolti Tengdar fréttir Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29. apríl 2020 13:00 „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30
Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29. apríl 2020 13:00
„Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38