Þingmaður hjálpar til á Landakoti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2020 10:11 Ólafur Þór Gunnarsson virðist kunna vel við sig í sloppnum þótt að pólitíkin hafi átt hug hans allan undanfarin ár. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira