Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 17:00 Hjörtur og félagar í Brøndby fagna marki fyrr á þessari leiktíð en í stjórn félagsins er nú kominn Íslendingur. vísir/getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Hermann var framkvæmdarstjóri félagins frá mars 2008 þangað til í júlí ári seinna en þá fékk hann reisupassann. Nú er hann kominn inn í stjórn félagsins segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Hermann er fyrrum markvörður sem spilaði bæði með KA og í dönsku úrvalsdeildinni með bæði KB, sem síðar varð að FCK, og með Næstved. Hann hefur látið til sín taka í atvinnulífinu í Danmörku að undanförnu. Tidligere Lyngby-boss er på vej i Brøndbys bestyrelse #sldk https://t.co/o390p1CYTj— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 2, 2020 Í stjórninni eru engir aukvissar. Þar má nefna meðal annars auðkýfinginn Jan Bech Andersen en hann hefur undanfarin ár lagt mikinn pening í danska liðið og það hefur ekki skilað jafn góðum árangri og hann hefur viljað. „Það eru margir sem þekkja Hermann Haraldsson sem var í félaginu fyrir nokkrum árum síðan. Ég er mjög ánægður að Hermann kemur inn í stjórnina því síðustu ár hefur hann gert frábæra hluti sem framkvæmdarstjóri boozt.com. Kunnátta Hermanns í neytendahegðun og sölu á netinu verður gott að fá inn í stjórnina,“ sagði áðurnefndur Jan Bech. Hjörtur Hermannsson leikur eins og áður segir með liðinu. Hann hefur verið hjá félaginu frá því árið 2016 en líkur eru á því að hann rói á önnur mið í sumar. Brøndby er í 4. sæti dönsku deildarinnar og eiga einna flestu stuðningsmennina í Danmörku. Þeir eru afar ástríðumiklir. Danski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Hermann var framkvæmdarstjóri félagins frá mars 2008 þangað til í júlí ári seinna en þá fékk hann reisupassann. Nú er hann kominn inn í stjórn félagsins segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Hermann er fyrrum markvörður sem spilaði bæði með KA og í dönsku úrvalsdeildinni með bæði KB, sem síðar varð að FCK, og með Næstved. Hann hefur látið til sín taka í atvinnulífinu í Danmörku að undanförnu. Tidligere Lyngby-boss er på vej i Brøndbys bestyrelse #sldk https://t.co/o390p1CYTj— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 2, 2020 Í stjórninni eru engir aukvissar. Þar má nefna meðal annars auðkýfinginn Jan Bech Andersen en hann hefur undanfarin ár lagt mikinn pening í danska liðið og það hefur ekki skilað jafn góðum árangri og hann hefur viljað. „Það eru margir sem þekkja Hermann Haraldsson sem var í félaginu fyrir nokkrum árum síðan. Ég er mjög ánægður að Hermann kemur inn í stjórnina því síðustu ár hefur hann gert frábæra hluti sem framkvæmdarstjóri boozt.com. Kunnátta Hermanns í neytendahegðun og sölu á netinu verður gott að fá inn í stjórnina,“ sagði áðurnefndur Jan Bech. Hjörtur Hermannsson leikur eins og áður segir með liðinu. Hann hefur verið hjá félaginu frá því árið 2016 en líkur eru á því að hann rói á önnur mið í sumar. Brøndby er í 4. sæti dönsku deildarinnar og eiga einna flestu stuðningsmennina í Danmörku. Þeir eru afar ástríðumiklir.
Danski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira