Hræddir við að snúa aftur til keppni Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 08:00 Sergio Agüero hefur lítinn áhuga á að spila fótbolta feli það í sér hættu að smita fjölskylduna af Covid-19. VÍSIR/GETTY Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Keppni í Englandi var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en tímabilið gæti átt eftir að halda áfram í júní þrátt fyrir faraldurinn. Í Frakklandi hefur tímabilinu verið lýst loknu, og meðalstigafjöldi í leikjum látinn ráða lokastöðu, og í Hollandi var það strikað út og ákveðið að hefja tímabilið að nýju eftir sumarið. Englendingar halda hins vegar í vonina um að geta spilað og klárað tímabilið, en það leggst illa í Agüero: „Meirihluti leikmanna er hræddur vegna þess að menn eiga fjölskyldur, þeir eiga börn og ungabörn,“ sagði Agüero við El Chiringuito. „Þegar við snúum aftur get ég ímyndað mér að við verðum mjög órólegir. Við munum fara mjög varlega og um leið og einhver veikist mun maður hugsa; „Hvað gerðist þarna?“ Þetta hræðir mig,“ sagði Agüero. Í gær höfðu yfir 26.000 manns látist í Bretlandi vegna kórónuveirunnar og yfir 165.000 manns smitast. Í dag ætla ensku úrvalsdeildarfélögin að ræða áætlanir um að hefja æfingar og keppni að nýju, en Agüero segir leikmenn þá þurfa að taka áhættu nema að bóluefni fáist. „Það er fólk með sjúkdóminn sem sýnir ekki einkenni og það getur smitað mann. Maður getur verið smitaður án þess að vita nokkuð um það,“ benti Agüero á. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sjá meira
Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Keppni í Englandi var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en tímabilið gæti átt eftir að halda áfram í júní þrátt fyrir faraldurinn. Í Frakklandi hefur tímabilinu verið lýst loknu, og meðalstigafjöldi í leikjum látinn ráða lokastöðu, og í Hollandi var það strikað út og ákveðið að hefja tímabilið að nýju eftir sumarið. Englendingar halda hins vegar í vonina um að geta spilað og klárað tímabilið, en það leggst illa í Agüero: „Meirihluti leikmanna er hræddur vegna þess að menn eiga fjölskyldur, þeir eiga börn og ungabörn,“ sagði Agüero við El Chiringuito. „Þegar við snúum aftur get ég ímyndað mér að við verðum mjög órólegir. Við munum fara mjög varlega og um leið og einhver veikist mun maður hugsa; „Hvað gerðist þarna?“ Þetta hræðir mig,“ sagði Agüero. Í gær höfðu yfir 26.000 manns látist í Bretlandi vegna kórónuveirunnar og yfir 165.000 manns smitast. Í dag ætla ensku úrvalsdeildarfélögin að ræða áætlanir um að hefja æfingar og keppni að nýju, en Agüero segir leikmenn þá þurfa að taka áhættu nema að bóluefni fáist. „Það er fólk með sjúkdóminn sem sýnir ekki einkenni og það getur smitað mann. Maður getur verið smitaður án þess að vita nokkuð um það,“ benti Agüero á.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sjá meira