Munu þurfa að velja á milli að kaupa í matinn eða greiða skuldir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þann stóra hóp sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Vísir/Egill Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“ Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“
Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00
Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30