Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 19:15 Ronaldo er og hefur alltaf verið mikill mömmustrákur, ekki að það sé neitt að því. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan. Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan.
Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira