Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 11:30 Paige VanZant er á samningi hjá UFC. Getty/Mike Roach Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira
Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira