„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 22:00 Thierry Henry fagnar marki með Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira