Þeir heimsóttu þjálfaralausa miðvikudagsmenn í Sheffield Wednesday en Tony Pulis var rekinn úr stjórastólnum þar á dögunum.
Eina mark leiksins var skorað eftir rúmlega klukkutíma leik en það gerði Callum Paterson.
Sheffield Wednesday lyfti sér upp fyrir Derby í 20.sæti deildarinnar en bæði lið hafa nítján stig, líkt og Nottingham Forest sem er í fallsæti, eða 22.sæti.