Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 18:01 Mourinho á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela. Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21
Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17