Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 10:01 Sander Sagosen, nýkrýndur Evrópumeistari með Kiel, er skærasta stjarna norska handboltalandsliðsins. getty/Martin Rose Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. Hansen sagðist á dögunum vera óviss hvort hann ætti að spila með Dönum á HM sökum þess að mótshaldarar ætli að selja áhorfendum aðgang að leikjum á mótinu, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sagosen tók undir gagnrýni Hansens í viðtali við NTB og sagði að velferð leikmanna væri greinilega ekki í fyrsta sæti hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Forseti þess er Egyptinn Dr. Hassan Moustafa. „Þetta er fáránlegt, að leyfa áhorfendur eins og staðan í heiminum er núna,“ sagði Sagosen. „IHF hugsar meira um peninga en heilsu leikmanna. Ég held að allir ættu að sjá hversu galið það er að spila fyrir framan áhorfendur í þessu ástandi.“ Á mánudaginn var greint frá því að selt verði í tuttugu prósent sæta í hverri höll sem leikið verður í á HM. Áhorfendur þurfa að virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Leikir Íslands í F-riðli fara fram í New Capital Sports höllinni sem tekur 7.500 manns í sæti. Allt að 1.500 manns gætu því verið á fyrstu þremur leikjum Íslands á HM. Keppni á HM hefst eftir viku. Noregur er í E-riðli ásamt Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Fyrsti leikur Norðmanna er gegn Frökkum fimmtudaginn 14. janúar. Noregur hefur endað í 2. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Norðmenn töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM 2017, 33-26, og Dönum í úrslitaleik HM 2019, 22-31. HM 2021 í handbolta Norski handboltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Hansen sagðist á dögunum vera óviss hvort hann ætti að spila með Dönum á HM sökum þess að mótshaldarar ætli að selja áhorfendum aðgang að leikjum á mótinu, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sagosen tók undir gagnrýni Hansens í viðtali við NTB og sagði að velferð leikmanna væri greinilega ekki í fyrsta sæti hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Forseti þess er Egyptinn Dr. Hassan Moustafa. „Þetta er fáránlegt, að leyfa áhorfendur eins og staðan í heiminum er núna,“ sagði Sagosen. „IHF hugsar meira um peninga en heilsu leikmanna. Ég held að allir ættu að sjá hversu galið það er að spila fyrir framan áhorfendur í þessu ástandi.“ Á mánudaginn var greint frá því að selt verði í tuttugu prósent sæta í hverri höll sem leikið verður í á HM. Áhorfendur þurfa að virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Leikir Íslands í F-riðli fara fram í New Capital Sports höllinni sem tekur 7.500 manns í sæti. Allt að 1.500 manns gætu því verið á fyrstu þremur leikjum Íslands á HM. Keppni á HM hefst eftir viku. Noregur er í E-riðli ásamt Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Fyrsti leikur Norðmanna er gegn Frökkum fimmtudaginn 14. janúar. Noregur hefur endað í 2. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Norðmenn töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM 2017, 33-26, og Dönum í úrslitaleik HM 2019, 22-31.
HM 2021 í handbolta Norski handboltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira