„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 14:31 Mark var dæmt af Brentford með hjálp VAR í leiknum gegn Tottenham í gær. getty/Tottenham Hotspur FC Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. Mark var dæmt af Brentford í leiknum gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi með hjálp myndbandsdómgæslu. Hún verður notuð í undanúrslitum og úrslitaleik deildabikarsins en var ekki notuð á fyrri stigum keppninnar. „Svo sáum við í fyrri undanúrslitaleiknum í gær hvers lags viðbjóður er að draga VAR inn í þetta, þegar markið var dæmt af Brentford,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mark dæmt af Brentford „Af hverju að breyta þessu? Í átta liða úrslitunum og þar á undan var þetta ekki notað. Eins og í Everton og Manchester United sá maður hversu mikil átök og hraði voru í leiknum. Það voru vafasamir dómar en það var samt enginn að kvarta,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Kjartan Atli Kjartansson segir að innleiðing VAR hafi ekki verið framfaraskref fyrir fótboltann, heldur þvert á móti skaðað vöruna sem fótboltinn er. „Ég var að hugsa um hvort VAR sé ekki versta vöruþróun sögunnar? Þú ert með fótbolta sem óumdeilanlega langvinsælasta íþrótt í heiminum,“ sagði Kjartan Atli. „Fótbolti er eins og pizza fyrir skyndibita. Þetta er eins og það væri verið að banna ost á pizzur. Það er búið að taka út svo skemmtilegan faktor við fótboltann sem voru þessar eilífu umræður. Hann er ekki einu sinni farinn, bara orðinn leiðinlegri faktor því nú snýst þetta um af hverju þessi fór ekki í skjáinn og af hverju kíkti hann ekki á þetta. Fótbolti var nálægt hinni fullkomnu afþreyingu og það er búið að breyta honum án þess að það þyrfti að breyta nokkru.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Mark var dæmt af Brentford í leiknum gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi með hjálp myndbandsdómgæslu. Hún verður notuð í undanúrslitum og úrslitaleik deildabikarsins en var ekki notuð á fyrri stigum keppninnar. „Svo sáum við í fyrri undanúrslitaleiknum í gær hvers lags viðbjóður er að draga VAR inn í þetta, þegar markið var dæmt af Brentford,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mark dæmt af Brentford „Af hverju að breyta þessu? Í átta liða úrslitunum og þar á undan var þetta ekki notað. Eins og í Everton og Manchester United sá maður hversu mikil átök og hraði voru í leiknum. Það voru vafasamir dómar en það var samt enginn að kvarta,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Kjartan Atli Kjartansson segir að innleiðing VAR hafi ekki verið framfaraskref fyrir fótboltann, heldur þvert á móti skaðað vöruna sem fótboltinn er. „Ég var að hugsa um hvort VAR sé ekki versta vöruþróun sögunnar? Þú ert með fótbolta sem óumdeilanlega langvinsælasta íþrótt í heiminum,“ sagði Kjartan Atli. „Fótbolti er eins og pizza fyrir skyndibita. Þetta er eins og það væri verið að banna ost á pizzur. Það er búið að taka út svo skemmtilegan faktor við fótboltann sem voru þessar eilífu umræður. Hann er ekki einu sinni farinn, bara orðinn leiðinlegri faktor því nú snýst þetta um af hverju þessi fór ekki í skjáinn og af hverju kíkti hann ekki á þetta. Fótbolti var nálægt hinni fullkomnu afþreyingu og það er búið að breyta honum án þess að það þyrfti að breyta nokkru.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira