„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 14:31 Mark var dæmt af Brentford með hjálp VAR í leiknum gegn Tottenham í gær. getty/Tottenham Hotspur FC Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. Mark var dæmt af Brentford í leiknum gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi með hjálp myndbandsdómgæslu. Hún verður notuð í undanúrslitum og úrslitaleik deildabikarsins en var ekki notuð á fyrri stigum keppninnar. „Svo sáum við í fyrri undanúrslitaleiknum í gær hvers lags viðbjóður er að draga VAR inn í þetta, þegar markið var dæmt af Brentford,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mark dæmt af Brentford „Af hverju að breyta þessu? Í átta liða úrslitunum og þar á undan var þetta ekki notað. Eins og í Everton og Manchester United sá maður hversu mikil átök og hraði voru í leiknum. Það voru vafasamir dómar en það var samt enginn að kvarta,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Kjartan Atli Kjartansson segir að innleiðing VAR hafi ekki verið framfaraskref fyrir fótboltann, heldur þvert á móti skaðað vöruna sem fótboltinn er. „Ég var að hugsa um hvort VAR sé ekki versta vöruþróun sögunnar? Þú ert með fótbolta sem óumdeilanlega langvinsælasta íþrótt í heiminum,“ sagði Kjartan Atli. „Fótbolti er eins og pizza fyrir skyndibita. Þetta er eins og það væri verið að banna ost á pizzur. Það er búið að taka út svo skemmtilegan faktor við fótboltann sem voru þessar eilífu umræður. Hann er ekki einu sinni farinn, bara orðinn leiðinlegri faktor því nú snýst þetta um af hverju þessi fór ekki í skjáinn og af hverju kíkti hann ekki á þetta. Fótbolti var nálægt hinni fullkomnu afþreyingu og það er búið að breyta honum án þess að það þyrfti að breyta nokkru.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Mark var dæmt af Brentford í leiknum gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi með hjálp myndbandsdómgæslu. Hún verður notuð í undanúrslitum og úrslitaleik deildabikarsins en var ekki notuð á fyrri stigum keppninnar. „Svo sáum við í fyrri undanúrslitaleiknum í gær hvers lags viðbjóður er að draga VAR inn í þetta, þegar markið var dæmt af Brentford,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mark dæmt af Brentford „Af hverju að breyta þessu? Í átta liða úrslitunum og þar á undan var þetta ekki notað. Eins og í Everton og Manchester United sá maður hversu mikil átök og hraði voru í leiknum. Það voru vafasamir dómar en það var samt enginn að kvarta,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Kjartan Atli Kjartansson segir að innleiðing VAR hafi ekki verið framfaraskref fyrir fótboltann, heldur þvert á móti skaðað vöruna sem fótboltinn er. „Ég var að hugsa um hvort VAR sé ekki versta vöruþróun sögunnar? Þú ert með fótbolta sem óumdeilanlega langvinsælasta íþrótt í heiminum,“ sagði Kjartan Atli. „Fótbolti er eins og pizza fyrir skyndibita. Þetta er eins og það væri verið að banna ost á pizzur. Það er búið að taka út svo skemmtilegan faktor við fótboltann sem voru þessar eilífu umræður. Hann er ekki einu sinni farinn, bara orðinn leiðinlegri faktor því nú snýst þetta um af hverju þessi fór ekki í skjáinn og af hverju kíkti hann ekki á þetta. Fótbolti var nálægt hinni fullkomnu afþreyingu og það er búið að breyta honum án þess að það þyrfti að breyta nokkru.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira