Vestfirðingar vilja láta bora fern ný jarðgöng Kristján Már Unnarsson skrifar 6. janúar 2021 23:19 Tvenn göng, undir Mikladal og Hálfdán, þyrfti til að tengja Patreksfjörð, Tálknafjörð og Bíldudal með láglendisvegi. Kallað er eftir göngum undir Klettsháls, milli Skálmarfjarðar og Kollafjarðar. Milli Ísafjarðar og Súðavíkur er kallað eftir Álftafjarðargöngum. Grafík/Hafsteinn Þórðarson Forystumenn á Vestfjörðum telja þörf á minnst fernum nýjum jarðgöngum í fjórðungum til að koma samgöngumálum þar í viðunandi horf; einum á norðanverðum fjörðunum og þrennum á sunnanverðum. Ekki eru nema tíu vikur frá því Vestfirðingar fögnuðu Dýrafjarðargöngum. En þeir vilja láta bora meira. Í fréttum Stöðvar 2 nefnir formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, Hafdís Gunnarsdóttir, göng milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Hún vill fá Álftafjarðargöngin á dagskrá til að leysa af veginn um Súðavíkurhlíð. Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, er bæjarfulltrúi á Ísafirði.Egill Aðalsteinsson „Þessi vegur hérna er stórhættulegur. Fólk er að keyra hérna í skriðum á sumrin og snjóflóðum á veturna,“ segir Hafdís. Formaður Samtaka atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum, Sigurður Viggósson, segir brýnt að bæta vegina milli Patreksfjarðar og Bíldudals. „Þessir vegir eru handónýtir og mjög hættulegir, þurfa mjög mikið viðhald og miklar hálkuvarnir yfir veturinn.“ Sigurður Viggósson, formaður Samtaka atvinnurekanda á sunnanverðum Vestfjörðum, á bryggjunni á Brjánslæk.Egill Aðalsteinsson Hann vill tvenn göng, í gegnum Hálfdán og Mikladal. „Það er næst á dagskrá hjá okkur, að koma þarna göngum í gegn. Þetta eru ekkert löng göng og væntanlega ódýr. Og fjöllin hér á Vestfjörðum eru ekta til að búa til göng. Það er búið að sanna það,“ segir Sigurður. Vegagerð er hafin Dynjandisheiði en göng efst á heiðinni hafa verið til skoðunar. Fleiri hindranir eru nefndar á Vesturleiðinni. „Klettshálsinn er ennþá erfiður. Dynjandisheiðin er komin á dagskrá á samgönguáætlun, sem betur fer, en Klettshálsinn er ennþá fyrirstaða,“ segir Hafdís, formaður Fjórðungssambandsins. Kúabændurnir í Hvammi á Barðaströnd enduspegla óþreyju Vestfirðinga. Valgeir Davíðsson og Ólöf María Samúelsdóttir, kúabændur í Hvammi á Barðaströnd: „Við viljum fá þetta allt í hvelli."Egill Aðalsteinsson „Auðvitað þarf náttúrulega að bæta vegakerfið stórlega sem fyrst. Við viljum fá þetta allt í hvelli,“ segir Valgeir Davíðsson. „Og bora í gegn þannig að Klettsháls sé út. Klettsháls verður aldrei heilsársvegur,“ segir Ólöf María Samúelsdóttir. Með Klettshálsi eru Vestfirðingar þannig að tala um minnst fern jarðgöng. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Dýrafjarðargöng Teigsskógur Ísafjarðarbær Vesturbyggð Súðavíkurhreppur Tálknafjörður Reykhólahreppur Samgöngur Umferðaröryggi Byggðamál Tengdar fréttir Trukkastjóri vill að borað verði í fjöllin milli Bíldudals og Patreksfjarðar Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum vegna alvarlegs ástands þjóðvega á sunnanverðum Vestfjörðum. Eigandi flutningafyrirtækis, sem misst hefur þrjá trukka á vestfirskum vegum, segir að bora verði í gegnum fjöllin milli Bíldudals og Patreksfjarðar. 23. desember 2020 23:37 Flautuðu af gleði þegar þeir prófuðu göngin í fyrsta sinn Vestfirðingar flautuðu úr bílum sínum af gleði þegar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra gaf fyrirmæli um að lyfta skyldi slánni við gangamunna Dýrafjarðarganga. Þegar þeir svo óku í gegn flautuðu þeir ennþá meira. 25. október 2020 21:22 Vilja fá nýjan Baldur strax í siglingar yfir Breiðafjörð Samgöngumálin brenna á Vestfirðingum sem aldrei fyrr. Umræðan hefur enn og aftur blossað upp eftir óhapp á Hjallahálsi um síðustu helgi þar sem vöruflutningabíll valt. Á sunnanverðum Vestfjörðum vilja samtök atvinnurekenda fá nýjan Baldur strax. 11. nóvember 2020 22:32 Þurfa að vinna rösklega í vetur á Dynjandisheiði Framkvæmdir eru komnar á fullt við fyrsta áfanga nýs þjóðvegar yfir Dynjandisheiði. Fyrstu tíu kílómetrarnir eiga að vera tilbúnir með malbiki innan ellefu mánaða. Myndir frá sprengingum á verkstað mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 17. nóvember 2020 22:08 Byrjaðir á fyrsta áfanga vegar um Gufudalssveit Vinna er hafin við sjö kílómetra vegagerð í Gufudalssveit en þetta er fyrsti áfangi hins umdeilda Teigsskógarvegar. Í sveitinni er því fagnað að verkið skuli hafið. Myndir frá vegagerðinni mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 20. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Ekki eru nema tíu vikur frá því Vestfirðingar fögnuðu Dýrafjarðargöngum. En þeir vilja láta bora meira. Í fréttum Stöðvar 2 nefnir formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, Hafdís Gunnarsdóttir, göng milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Hún vill fá Álftafjarðargöngin á dagskrá til að leysa af veginn um Súðavíkurhlíð. Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, er bæjarfulltrúi á Ísafirði.Egill Aðalsteinsson „Þessi vegur hérna er stórhættulegur. Fólk er að keyra hérna í skriðum á sumrin og snjóflóðum á veturna,“ segir Hafdís. Formaður Samtaka atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum, Sigurður Viggósson, segir brýnt að bæta vegina milli Patreksfjarðar og Bíldudals. „Þessir vegir eru handónýtir og mjög hættulegir, þurfa mjög mikið viðhald og miklar hálkuvarnir yfir veturinn.“ Sigurður Viggósson, formaður Samtaka atvinnurekanda á sunnanverðum Vestfjörðum, á bryggjunni á Brjánslæk.Egill Aðalsteinsson Hann vill tvenn göng, í gegnum Hálfdán og Mikladal. „Það er næst á dagskrá hjá okkur, að koma þarna göngum í gegn. Þetta eru ekkert löng göng og væntanlega ódýr. Og fjöllin hér á Vestfjörðum eru ekta til að búa til göng. Það er búið að sanna það,“ segir Sigurður. Vegagerð er hafin Dynjandisheiði en göng efst á heiðinni hafa verið til skoðunar. Fleiri hindranir eru nefndar á Vesturleiðinni. „Klettshálsinn er ennþá erfiður. Dynjandisheiðin er komin á dagskrá á samgönguáætlun, sem betur fer, en Klettshálsinn er ennþá fyrirstaða,“ segir Hafdís, formaður Fjórðungssambandsins. Kúabændurnir í Hvammi á Barðaströnd enduspegla óþreyju Vestfirðinga. Valgeir Davíðsson og Ólöf María Samúelsdóttir, kúabændur í Hvammi á Barðaströnd: „Við viljum fá þetta allt í hvelli."Egill Aðalsteinsson „Auðvitað þarf náttúrulega að bæta vegakerfið stórlega sem fyrst. Við viljum fá þetta allt í hvelli,“ segir Valgeir Davíðsson. „Og bora í gegn þannig að Klettsháls sé út. Klettsháls verður aldrei heilsársvegur,“ segir Ólöf María Samúelsdóttir. Með Klettshálsi eru Vestfirðingar þannig að tala um minnst fern jarðgöng. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Dýrafjarðargöng Teigsskógur Ísafjarðarbær Vesturbyggð Súðavíkurhreppur Tálknafjörður Reykhólahreppur Samgöngur Umferðaröryggi Byggðamál Tengdar fréttir Trukkastjóri vill að borað verði í fjöllin milli Bíldudals og Patreksfjarðar Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum vegna alvarlegs ástands þjóðvega á sunnanverðum Vestfjörðum. Eigandi flutningafyrirtækis, sem misst hefur þrjá trukka á vestfirskum vegum, segir að bora verði í gegnum fjöllin milli Bíldudals og Patreksfjarðar. 23. desember 2020 23:37 Flautuðu af gleði þegar þeir prófuðu göngin í fyrsta sinn Vestfirðingar flautuðu úr bílum sínum af gleði þegar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra gaf fyrirmæli um að lyfta skyldi slánni við gangamunna Dýrafjarðarganga. Þegar þeir svo óku í gegn flautuðu þeir ennþá meira. 25. október 2020 21:22 Vilja fá nýjan Baldur strax í siglingar yfir Breiðafjörð Samgöngumálin brenna á Vestfirðingum sem aldrei fyrr. Umræðan hefur enn og aftur blossað upp eftir óhapp á Hjallahálsi um síðustu helgi þar sem vöruflutningabíll valt. Á sunnanverðum Vestfjörðum vilja samtök atvinnurekenda fá nýjan Baldur strax. 11. nóvember 2020 22:32 Þurfa að vinna rösklega í vetur á Dynjandisheiði Framkvæmdir eru komnar á fullt við fyrsta áfanga nýs þjóðvegar yfir Dynjandisheiði. Fyrstu tíu kílómetrarnir eiga að vera tilbúnir með malbiki innan ellefu mánaða. Myndir frá sprengingum á verkstað mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 17. nóvember 2020 22:08 Byrjaðir á fyrsta áfanga vegar um Gufudalssveit Vinna er hafin við sjö kílómetra vegagerð í Gufudalssveit en þetta er fyrsti áfangi hins umdeilda Teigsskógarvegar. Í sveitinni er því fagnað að verkið skuli hafið. Myndir frá vegagerðinni mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 20. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Trukkastjóri vill að borað verði í fjöllin milli Bíldudals og Patreksfjarðar Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum vegna alvarlegs ástands þjóðvega á sunnanverðum Vestfjörðum. Eigandi flutningafyrirtækis, sem misst hefur þrjá trukka á vestfirskum vegum, segir að bora verði í gegnum fjöllin milli Bíldudals og Patreksfjarðar. 23. desember 2020 23:37
Flautuðu af gleði þegar þeir prófuðu göngin í fyrsta sinn Vestfirðingar flautuðu úr bílum sínum af gleði þegar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra gaf fyrirmæli um að lyfta skyldi slánni við gangamunna Dýrafjarðarganga. Þegar þeir svo óku í gegn flautuðu þeir ennþá meira. 25. október 2020 21:22
Vilja fá nýjan Baldur strax í siglingar yfir Breiðafjörð Samgöngumálin brenna á Vestfirðingum sem aldrei fyrr. Umræðan hefur enn og aftur blossað upp eftir óhapp á Hjallahálsi um síðustu helgi þar sem vöruflutningabíll valt. Á sunnanverðum Vestfjörðum vilja samtök atvinnurekenda fá nýjan Baldur strax. 11. nóvember 2020 22:32
Þurfa að vinna rösklega í vetur á Dynjandisheiði Framkvæmdir eru komnar á fullt við fyrsta áfanga nýs þjóðvegar yfir Dynjandisheiði. Fyrstu tíu kílómetrarnir eiga að vera tilbúnir með malbiki innan ellefu mánaða. Myndir frá sprengingum á verkstað mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 17. nóvember 2020 22:08
Byrjaðir á fyrsta áfanga vegar um Gufudalssveit Vinna er hafin við sjö kílómetra vegagerð í Gufudalssveit en þetta er fyrsti áfangi hins umdeilda Teigsskógarvegar. Í sveitinni er því fagnað að verkið skuli hafið. Myndir frá vegagerðinni mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 20. nóvember 2020 23:00