Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 09:30 Sweden v Austria - EHF Euro Cup STOCKHOLM, SWEDEN - JUNE 16: Jim Gottfridsson of Sweden shoots a penalty during the EHF Euro Cup match between Sweden and Austria at Hovet on June 16, 2019 in Stockholm, Sweden. (Photo by David Lidstrom/Getty Images) Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Anton Lindskog greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn og þurfti fyrir vikið að draga sig út úr sænska HM-hópnum. Leik Svía við Svartfellinga í undankeppni EM 2022 sem átti að fara fram í gær var frestað sem og leik liðanna sem átti að vera á laugardaginn. Allt sænska liðið er nefnilega komið í sóttkví fram á mánudag þar sem óttast er að leikmenn liðsins séu smitaðir af kórónuveirunni. Leikmenn eiga að halda sig inn á herbergjum sínum og mega aðeins umgangast herbergisfélaga sína á þessum tíma. Þeir geta æft saman tveir og tveir en liðið má ekki æfa saman fyrr en í fyrsta lagi á mánudaginn, að því gefnu að leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu úr skimun. „Þetta er það versta sem gat komið fyrir og kemur á slæmum tíma,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari sænska landsliðsins, um ástandið í herbúðum þess. Hann sagði jafnframt að allir leikmennirnir í sænska liðinu ætli að fara á HM þótt undirbúningurinn verði óhefðbundinn í meira lagi. Fyrsti leikur Svía á HM er gegn Tékkum eftir viku. Ástandið í herbúðum tékkneska liðsins er öllu verra en hjá því sænska en átta af þeim 22 leikmönnum sem áttu að spila leik í undankeppni EM í Færeyjum í gær eru með kórónuveiruna. Þá eru báðir þjálfarar Tékka smitaðir. HM 2021 í handbolta Sænski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Anton Lindskog greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn og þurfti fyrir vikið að draga sig út úr sænska HM-hópnum. Leik Svía við Svartfellinga í undankeppni EM 2022 sem átti að fara fram í gær var frestað sem og leik liðanna sem átti að vera á laugardaginn. Allt sænska liðið er nefnilega komið í sóttkví fram á mánudag þar sem óttast er að leikmenn liðsins séu smitaðir af kórónuveirunni. Leikmenn eiga að halda sig inn á herbergjum sínum og mega aðeins umgangast herbergisfélaga sína á þessum tíma. Þeir geta æft saman tveir og tveir en liðið má ekki æfa saman fyrr en í fyrsta lagi á mánudaginn, að því gefnu að leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu úr skimun. „Þetta er það versta sem gat komið fyrir og kemur á slæmum tíma,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari sænska landsliðsins, um ástandið í herbúðum þess. Hann sagði jafnframt að allir leikmennirnir í sænska liðinu ætli að fara á HM þótt undirbúningurinn verði óhefðbundinn í meira lagi. Fyrsti leikur Svía á HM er gegn Tékkum eftir viku. Ástandið í herbúðum tékkneska liðsins er öllu verra en hjá því sænska en átta af þeim 22 leikmönnum sem áttu að spila leik í undankeppni EM í Færeyjum í gær eru með kórónuveiruna. Þá eru báðir þjálfarar Tékka smitaðir.
HM 2021 í handbolta Sænski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira