Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 10:30 Elvar Örn Jónsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu í gær og var öflugur á báðum endum vallarins. Getty/Jörg Schüler Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21