Ýti undir umræðu að lögregla sé hliðholl svona öflum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2021 13:01 Mótmælendur hliðhollir Donald Trump ræða við lögreglu í bandaríska þinghúsinu í gær. Getty Images/Win McNamee Utanríkisráðherra segir það hafa verið ógnvekjandi að horfa á myndir af atburðunum í Washington í gær. Þeir sem réðust inn í þingið séu óþjóðalýður og að viðbrögð Donalds Trumps hafi ekki staðist væntingar. Stjórnmálafræðingur segir það hafa komið á óvart hver óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið ógnvekjandi að fylgjast með atburðunum í gær. „En það sem er er gott í þessu er það að forystumenn í stjórnmálum upp til hópa brugðust allir rétt við.“ Á ögurstundum sem þessari þegar verja þurfi lýðræðislegar stofnanir sé mikilvægt að leiðtogar geri allt sem þeir geti til að svo megi verða og bregðist hratt við. Guðlaugur Þór segir Trump ekki hafa staðist prófið.Vísir/Vilhelm „En það eru ekki allir sem stóðust það próf,“ segir Guðlaugur og vísar í viðbrögð og aðgerðir Donalds Trump, fráfarandi forseta. „Þær stóðust ekki væntinar sem við gerum til lýðræðislegra forystumanna.“ Það sé fullkomnlega eðlilegt að mótmæla með friðsömum hætti. „Þeir sem ráðast inn í stofnanir með ofbeldi er einfaldlega óþjóðalýður“ Hann voni að þetta hafi verið einstakur atburður. Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann segir það eiga eftir að koma í ljós hvort um sé að ræða einstakan atburð eða hvort atburðurinn gefi tóninn um áframhaldandi menningarátök í Bandaríkjunum. „Það á bara eftir að koma í ljós hvort nýjum stjórnvöldum þar takist að lægja þær öldur eða hvort þær magnist og það brjóstist út enn frekari skærur.“ Eiríkur Bergmann undrast hve auðveldlega mótmælendur hafi komist inn í þinghúsið.Vísir Innrásarmúgurinn hafi fyrst og fremst farið af stað með þessum hætti til að reyna koma í veg fyrir að niðurstaða kosninganna verði virtar. „Og þrátt fyrir að kannski þetta fólk beri ekki í brjósti mjög mikla von um að breyta þessari niðrustöðu í nóvember þá er það að syna óánæju sína í verki með þessari árás. „Þetta er auðvitað bara hernaðarlegt ástand sem er komið upp í Bandaríkjunum.“ Það hafi komið honum á óvart hversu langt þetta gekk í gær og hve óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. „Hversu langt mönnum var leyft að ganga án þess að lögregla skærist almennilega í leikinn. Það mun ekki gera neitt til að draga úr þeirri umræðu og gagnrýni á umræðuna að hluti hennar sé hliðholl öflum á borð við þessi.“ Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Tengdar fréttir „Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37 Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10 Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið ógnvekjandi að fylgjast með atburðunum í gær. „En það sem er er gott í þessu er það að forystumenn í stjórnmálum upp til hópa brugðust allir rétt við.“ Á ögurstundum sem þessari þegar verja þurfi lýðræðislegar stofnanir sé mikilvægt að leiðtogar geri allt sem þeir geti til að svo megi verða og bregðist hratt við. Guðlaugur Þór segir Trump ekki hafa staðist prófið.Vísir/Vilhelm „En það eru ekki allir sem stóðust það próf,“ segir Guðlaugur og vísar í viðbrögð og aðgerðir Donalds Trump, fráfarandi forseta. „Þær stóðust ekki væntinar sem við gerum til lýðræðislegra forystumanna.“ Það sé fullkomnlega eðlilegt að mótmæla með friðsömum hætti. „Þeir sem ráðast inn í stofnanir með ofbeldi er einfaldlega óþjóðalýður“ Hann voni að þetta hafi verið einstakur atburður. Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann segir það eiga eftir að koma í ljós hvort um sé að ræða einstakan atburð eða hvort atburðurinn gefi tóninn um áframhaldandi menningarátök í Bandaríkjunum. „Það á bara eftir að koma í ljós hvort nýjum stjórnvöldum þar takist að lægja þær öldur eða hvort þær magnist og það brjóstist út enn frekari skærur.“ Eiríkur Bergmann undrast hve auðveldlega mótmælendur hafi komist inn í þinghúsið.Vísir Innrásarmúgurinn hafi fyrst og fremst farið af stað með þessum hætti til að reyna koma í veg fyrir að niðurstaða kosninganna verði virtar. „Og þrátt fyrir að kannski þetta fólk beri ekki í brjósti mjög mikla von um að breyta þessari niðrustöðu í nóvember þá er það að syna óánæju sína í verki með þessari árás. „Þetta er auðvitað bara hernaðarlegt ástand sem er komið upp í Bandaríkjunum.“ Það hafi komið honum á óvart hversu langt þetta gekk í gær og hve óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. „Hversu langt mönnum var leyft að ganga án þess að lögregla skærist almennilega í leikinn. Það mun ekki gera neitt til að draga úr þeirri umræðu og gagnrýni á umræðuna að hluti hennar sé hliðholl öflum á borð við þessi.“
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Tengdar fréttir „Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37 Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10 Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
„Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37
Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10
Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent