Stjóri Jóhanns Berg vill bólusetja alla ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 09:30 Sean Dyche fylgist með því þegar Jóhann Berg Guðmundsson kemur meiddur af velli. Getty/John Walton Knattspyrnustjóri Burnley segir að peningurinn sem fer í öll kórónuveiruprófin hjá ensku úrvalsdeildinni væri betur varið hjá framlínunni. Bretar eru eins og aðrir í Evrópu að glíma við mikla aukningu á smitum í landinu og mikil aukning hefur einnig orðið á smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Aston Villa bættist í hóp með Newcastle, Fulham og Manchester City sem hafa öll þurft að glíma við hópsmit á síðustu vikum. Smitin tvöfölduðust milli vikna eftir að hafa fjölgað einnig mikið í vikunni á undan. Leikmenn og starfsmenn ensku úrvalsdeildarinnar fara nú í kórónuveirupróf tvisvar í viku en það hefur ekki verið alveg nóg í baráttunni við kórónuveiruna. Sean Dyche believes footballers should be vaccinated in order to re-distribute the vast money spent on coronavirus testing each week in the Premier League back to the NHS— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 7, 2021 Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar og félaga í Burnley, hefur ákveðna skoðun á því sem sé best að gera á þessum krefjandi tímum. Dyche vill nefnilega bólusetja alla ensku úrvalsdeildina og hætta þessum sífelldum prófunum. Sá peningur sem sparast með því á að hans mati að fara í að styrkja heilbrigðiskerfið. „Þegar við horfum á alla þá peninga sem fara í smitpróf í ensku úrvalsdeildinni þá ætti sá peningur miklu frekar að fara í heilbrigðiskerfið og vinnuna við bólusetningarnar. Það hlýtur að vera betra en að vera að prófa leikmenn tvisvar til þrisvar í viku,“ sagði Sean Dyche. Sean Dyche er þekktur fyrir að fara aldrei í felur með skoðanir sínar og það nær líka út fyrir fótboltann. „Við skulum samt hafa það alveg á hreinu og það er fólk mun framar á listanum en fótboltamenn. Ég er ekki nálægt því að leggja það til að fótboltamenn ættu að vera settir fram fyrir fólk í áhættuhópum. Það sem ég er að segja að það væri miklu betra að fá þetta fjármagn sem fer í öll þessi próf þangað sem það hjálpar okkur við að auka framleiðslu bóluefnis,“ sagði Dyche. Enski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Bretar eru eins og aðrir í Evrópu að glíma við mikla aukningu á smitum í landinu og mikil aukning hefur einnig orðið á smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Aston Villa bættist í hóp með Newcastle, Fulham og Manchester City sem hafa öll þurft að glíma við hópsmit á síðustu vikum. Smitin tvöfölduðust milli vikna eftir að hafa fjölgað einnig mikið í vikunni á undan. Leikmenn og starfsmenn ensku úrvalsdeildarinnar fara nú í kórónuveirupróf tvisvar í viku en það hefur ekki verið alveg nóg í baráttunni við kórónuveiruna. Sean Dyche believes footballers should be vaccinated in order to re-distribute the vast money spent on coronavirus testing each week in the Premier League back to the NHS— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 7, 2021 Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar og félaga í Burnley, hefur ákveðna skoðun á því sem sé best að gera á þessum krefjandi tímum. Dyche vill nefnilega bólusetja alla ensku úrvalsdeildina og hætta þessum sífelldum prófunum. Sá peningur sem sparast með því á að hans mati að fara í að styrkja heilbrigðiskerfið. „Þegar við horfum á alla þá peninga sem fara í smitpróf í ensku úrvalsdeildinni þá ætti sá peningur miklu frekar að fara í heilbrigðiskerfið og vinnuna við bólusetningarnar. Það hlýtur að vera betra en að vera að prófa leikmenn tvisvar til þrisvar í viku,“ sagði Sean Dyche. Sean Dyche er þekktur fyrir að fara aldrei í felur með skoðanir sínar og það nær líka út fyrir fótboltann. „Við skulum samt hafa það alveg á hreinu og það er fólk mun framar á listanum en fótboltamenn. Ég er ekki nálægt því að leggja það til að fótboltamenn ættu að vera settir fram fyrir fólk í áhættuhópum. Það sem ég er að segja að það væri miklu betra að fá þetta fjármagn sem fer í öll þessi próf þangað sem það hjálpar okkur við að auka framleiðslu bóluefnis,“ sagði Dyche.
Enski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira