Poirier vill blóðugan bardaga við Conor á UFC 257 Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 13:31 Frá bardaga McGregor og Poirier í september 2017 er þeir börðust í Las Vegas. Jeff Bottari/Getty UFC bardagakappinn Dustin Poirier vonast eftir blóðugum bardaga við Conor McGregor er þeir mætast á UFC 257 sem fer fram 23. janúar. Þetta er fyrsti bardagi þeirra á milli síðan 2014 en þá afgreiddi írski Bandaríkjamanninn á innan við tveimur mínútum. Poierier vonast eftir fleiri höggum og meira blóði í ár. „Ég komst ekki inn í bardagann og blóðið fór ekkert að leka en það getur allt gerst í heimi bardaganna. Ég vil að núna verði þetta lekandi blóð og við að þjást, sárir snemma í bardaganum,“ sagði Poierier í samtali við Theo Vonn. „Ég vil vera blóðugur þegar ekki er mínúta komin á klukkuna. Ég vil að okkur báðum blæði og þá sjáum við hvor er betri bardagamaður. Hverjum langar að vinna og vera þarna,“ bætti Bandaríkjamaðurinn við. Conor er að snúa aftur enn eina ferðina. Síðasta sumar tilkynnti sá írski að hann væri hættur í UFC enn eitt skiptið. Hann er þó mættur aftur en síðasti bardagi hans var gegn Donald Cerrone í janúar þar sem hann afgreiddi Cerrona á 40 sekúndum. Dustin Poirier wants himself and Conor McGregor to 'be dripping blood' at UFC 257 https://t.co/gt4ACcodcH— MailOnline Sport (@MailSport) January 8, 2021 MMA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
Þetta er fyrsti bardagi þeirra á milli síðan 2014 en þá afgreiddi írski Bandaríkjamanninn á innan við tveimur mínútum. Poierier vonast eftir fleiri höggum og meira blóði í ár. „Ég komst ekki inn í bardagann og blóðið fór ekkert að leka en það getur allt gerst í heimi bardaganna. Ég vil að núna verði þetta lekandi blóð og við að þjást, sárir snemma í bardaganum,“ sagði Poierier í samtali við Theo Vonn. „Ég vil vera blóðugur þegar ekki er mínúta komin á klukkuna. Ég vil að okkur báðum blæði og þá sjáum við hvor er betri bardagamaður. Hverjum langar að vinna og vera þarna,“ bætti Bandaríkjamaðurinn við. Conor er að snúa aftur enn eina ferðina. Síðasta sumar tilkynnti sá írski að hann væri hættur í UFC enn eitt skiptið. Hann er þó mættur aftur en síðasti bardagi hans var gegn Donald Cerrone í janúar þar sem hann afgreiddi Cerrona á 40 sekúndum. Dustin Poirier wants himself and Conor McGregor to 'be dripping blood' at UFC 257 https://t.co/gt4ACcodcH— MailOnline Sport (@MailSport) January 8, 2021
MMA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn