„Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 18:48 Sebastian Barthold átti flottan leik fyrir lið Norðmanna í kvöld. Hér er hann í leik með Álaborg í Meistaradeildinni gegn Barcelona og Aroni Pálmarssyni. Javier Borrego/Getty Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. Varaliðið, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað „neyðarliðið“, tapaði 33-25 í Hvíta-Rússlandi í fyrr í vikunni eftir að hafa verið 17-10 undir í hálfleik. Liðin mættust aftur í Noregi í dag og þá höfðu þeir norsku betur, 27-19, eftir að þeir voru 11-10 yfir í hálfleik. Sebastian Barthold, leikmaður Álaborgar, gerði níu mörk og Aksel Horgen, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg, skoraði sjö. Barys Pukhouski skoraði níu mörk fyrir Hvít-Rússana en Noregur er því með tvö stig í riðlinum rétt eins og Hvíta Rússland og Ítalía. Lettland er án stiga. EHF Euro 2022 Qualifiers:Norway 27-19 BelarusNorway are now better H2H due to more scored away goals. Important in relation to becoming number 1 in the group and keep their top seeding.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 8, 2021 Aðallið Noregs tapaði gegn Dönum í æfingaleik í Kolding í gær og spila aftur gegn grönnum sínum í kvöld áður en þeir halda til Egyptalands. Noregur er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Bandaríkjunum á HM en Hvíta-Rússland er í riðli með Slóveníu, Suður Kóreu og Rússlandi. EM 2022 í handbolta Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Varaliðið, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað „neyðarliðið“, tapaði 33-25 í Hvíta-Rússlandi í fyrr í vikunni eftir að hafa verið 17-10 undir í hálfleik. Liðin mættust aftur í Noregi í dag og þá höfðu þeir norsku betur, 27-19, eftir að þeir voru 11-10 yfir í hálfleik. Sebastian Barthold, leikmaður Álaborgar, gerði níu mörk og Aksel Horgen, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg, skoraði sjö. Barys Pukhouski skoraði níu mörk fyrir Hvít-Rússana en Noregur er því með tvö stig í riðlinum rétt eins og Hvíta Rússland og Ítalía. Lettland er án stiga. EHF Euro 2022 Qualifiers:Norway 27-19 BelarusNorway are now better H2H due to more scored away goals. Important in relation to becoming number 1 in the group and keep their top seeding.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 8, 2021 Aðallið Noregs tapaði gegn Dönum í æfingaleik í Kolding í gær og spila aftur gegn grönnum sínum í kvöld áður en þeir halda til Egyptalands. Noregur er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Bandaríkjunum á HM en Hvíta-Rússland er í riðli með Slóveníu, Suður Kóreu og Rússlandi.
EM 2022 í handbolta Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira