Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:00 Harris English sést hér á fjórtándu holunni en hann hefur leikið ansi gott golf um helgina. Gregory Shamus/Getty Images Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí. Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira