Átján smitaðir í bandaríska handboltalandsliðinu og aðeins tólf fara á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 10:46 Robert Hedin er þjálfari bandaríska landsliðsins í handbolta. getty/Cesar Gomez Hvorki fleiri né færri en átján leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í handbolta eru með kórónuveiruna. Aðeins tólf leikmenn fara á HM í Egyptalandi en fyrsti leikur Bandaríkjanna á mótinu er gegn Austurríki á fimmtudaginn. „Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Robert Hedin, sænskur þjálfari bandaríska liðsins, í samtali við Aftenposten. Hedin sjálfur með veiruna. Einungis tólf leikmenn verða í bandaríska hópnum sem fer til Egyptalands á morgun, þar af einn markvörður. Bandaríska liðið hefur dvalið við æfingar í Danmörku að undanförnu og undirbúið sig fyrir sitt fyrsta heimsmeistaramót í tuttugu ár. Bandaríkin spiluðu meðal annars æfingaleik við Ribe-Esbjerg sem Rúnar Kárason, Daníel Þór Ingason og Gunnar Steinn Jónsson leika með. geggjað að hafa spilað æfingaleik við USA á föstudag!!!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 12, 2021 Það gæti orðið skrautlegt í meira lagi enda eru Bandaríkin í mjög sterkum riðli á HM með Frakklandi, Noregi og Austurríki. Efstu þrjú liðin í riðlinum fara með liðunum úr riðli Íslands í milliriðla. „Við höfum oft farið í skimanir, síðast á mánudaginn,“ sagði Hedin sem var áður þjálfari norska landsliðsins. „Þar reyndust allir neikvæðir en þegar við fórum í framhaldsskimun kom í ljós að átján leikmenn voru sýktir. Líklegast hefur einhver borið veiruna með sér frá Bandaríkjunum.“ Fleiri lið á HM eiga í vandræðum vegna kórónuveirunnar, meðal annars Tékkland. Norður-Makedónía er fyrsta varaþjóð inn á HM. HM 2021 í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
„Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Robert Hedin, sænskur þjálfari bandaríska liðsins, í samtali við Aftenposten. Hedin sjálfur með veiruna. Einungis tólf leikmenn verða í bandaríska hópnum sem fer til Egyptalands á morgun, þar af einn markvörður. Bandaríska liðið hefur dvalið við æfingar í Danmörku að undanförnu og undirbúið sig fyrir sitt fyrsta heimsmeistaramót í tuttugu ár. Bandaríkin spiluðu meðal annars æfingaleik við Ribe-Esbjerg sem Rúnar Kárason, Daníel Þór Ingason og Gunnar Steinn Jónsson leika með. geggjað að hafa spilað æfingaleik við USA á föstudag!!!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 12, 2021 Það gæti orðið skrautlegt í meira lagi enda eru Bandaríkin í mjög sterkum riðli á HM með Frakklandi, Noregi og Austurríki. Efstu þrjú liðin í riðlinum fara með liðunum úr riðli Íslands í milliriðla. „Við höfum oft farið í skimanir, síðast á mánudaginn,“ sagði Hedin sem var áður þjálfari norska landsliðsins. „Þar reyndust allir neikvæðir en þegar við fórum í framhaldsskimun kom í ljós að átján leikmenn voru sýktir. Líklegast hefur einhver borið veiruna með sér frá Bandaríkjunum.“ Fleiri lið á HM eiga í vandræðum vegna kórónuveirunnar, meðal annars Tékkland. Norður-Makedónía er fyrsta varaþjóð inn á HM.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira