Þau vilja taka við starfi forsetaritara Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 12:20 Bessastaðir. Vísir/Vilhelm Birtur hefur verið listi yfir þá sem sóttu um embætti forsetaritara sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi mun taka við starfinu af Örnólfi Thorssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2005. Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður
Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira