Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 12:01 Ýmir Örn Gíslason er á sínu fjórða stórmóti með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. Ýmir, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, er algjör lykilmaður í óhefðbundnum varnarleik íslenska liðsins sem Einar Andri segir að verði alltaf betri og betri. „Við erum búin að sjá mikla framför á síðasta móti og svo aftur í þessum leikjum,“ sagði Einar Andri í Seinni bylgjunni og vísaði til leikjanna gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. „Menn eru alltaf að komast betur og betur inn í hlutina. Og Ýmir er að nálgast það að verða með betri varnarmönnum í heimi í dag. Hann er stórkostlegur þegar hann stígur upp fyrir framan vörnina og er klára árásir.“ Einar Andri segir augljóst að leikmenn Íslands séu farnir að meðtaka skilaboð Guðmundar Guðmundssonar, hvernig hann vilji hafa varnarleik liðsins. „Við sjáum að skipulagið og holningin á vörninni er öll miklu betri en þegar við fórum af stað í þessa vegferð með þennan varnarleik. Vörnin hefur verið gagnrýnd á köflum en hún er að verða einn sterkasti þáttur liðsins,“ sagði Einar Andri. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi annað kvöld. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ými Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41 Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 „Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30 „Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Sjá meira
Ýmir, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, er algjör lykilmaður í óhefðbundnum varnarleik íslenska liðsins sem Einar Andri segir að verði alltaf betri og betri. „Við erum búin að sjá mikla framför á síðasta móti og svo aftur í þessum leikjum,“ sagði Einar Andri í Seinni bylgjunni og vísaði til leikjanna gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. „Menn eru alltaf að komast betur og betur inn í hlutina. Og Ýmir er að nálgast það að verða með betri varnarmönnum í heimi í dag. Hann er stórkostlegur þegar hann stígur upp fyrir framan vörnina og er klára árásir.“ Einar Andri segir augljóst að leikmenn Íslands séu farnir að meðtaka skilaboð Guðmundar Guðmundssonar, hvernig hann vilji hafa varnarleik liðsins. „Við sjáum að skipulagið og holningin á vörninni er öll miklu betri en þegar við fórum af stað í þessa vegferð með þennan varnarleik. Vörnin hefur verið gagnrýnd á köflum en hún er að verða einn sterkasti þáttur liðsins,“ sagði Einar Andri. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi annað kvöld. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ými Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41 Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 „Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30 „Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Sjá meira
Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41
Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15
„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30
„Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51
(Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01
Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01