Sigrún Sjöfn: Varnarleikur Vals er sjaldséður hér á Íslandi Andri Már Eggertsson skrifar 13. janúar 2021 23:09 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. vísir/bára Valur kjöldró stelpurnar frá Borgarnesi 91-58. Skallagrímur byrjaði leikinn ágætlega og komst yfir í upphafi leiks en í stöðunni 5 - 12 Skallagrím í vil tók Valur leikhlé og snéri taflinu algjörlega við og endaði á að vinna með 33. stiga mun. „Það var vitað að fyrsti leikur eftir þessa pásu yrði erfiður, við erum með nánast nýtt lið frá því í fyrra af erlendum leikmönnum og erum við með nýja erlenda leikmenn sem við erum að kynnast inn á vellinum sem tekur alltaf sinn tíma. Við lentum fljótt undir og var þá erfitt að koma til baka og ná sigri,” sagði Sigrún Sjöfn Ámunadóttir, fyrirliði Skallagríms, um tapið í kvöld. Skallagrímur byrjaði þó leikinn af krafti og komst yfir í upphafi leiks. Sigrún sagði að bæði lið tóku tíma í að finna taktinn í leiknum sem skilaði betri byrjun Skallagríms, Valur fundu síðan sína styrkleika og breyttu yfir í betri vörn sem Skallagrímur áttu ekki svör við. „Valur spilaði frábæran varnarleik í kvöld, þær eru með góðan mannskap til að spila þessa vörn og erum við óvön að sjá svona varnarleik hér á Íslandi en þegar við vildum leysa hann þá gerðum við það en einstaklings framtakið fór með okkur sem skilaði sér í töpuðum boltum.” Skallagrímur spilar sinn fyrsta heimaleik næstkomandi laugardag, liðið byrjaði fyrstu þrjá leiki sína á útivelli og er tilhlökkun í fyrirliðanum að komast á heimavöllinn. „Það er alltaf gott að vera á heimavelli þar líður okkur best þó það séu ekki áhorfendur sem hefur verið mikill partur af okkar leik og gefið okkur ferska vinda en við vitum af þeim heima í stofu að fylgjast með okkur og hvetja okkur áfram,” sagði Sigrún og bætti við að þetta var ekki það sem þær ætluðu að sýna stuðningsmönnum sínum. Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
„Það var vitað að fyrsti leikur eftir þessa pásu yrði erfiður, við erum með nánast nýtt lið frá því í fyrra af erlendum leikmönnum og erum við með nýja erlenda leikmenn sem við erum að kynnast inn á vellinum sem tekur alltaf sinn tíma. Við lentum fljótt undir og var þá erfitt að koma til baka og ná sigri,” sagði Sigrún Sjöfn Ámunadóttir, fyrirliði Skallagríms, um tapið í kvöld. Skallagrímur byrjaði þó leikinn af krafti og komst yfir í upphafi leiks. Sigrún sagði að bæði lið tóku tíma í að finna taktinn í leiknum sem skilaði betri byrjun Skallagríms, Valur fundu síðan sína styrkleika og breyttu yfir í betri vörn sem Skallagrímur áttu ekki svör við. „Valur spilaði frábæran varnarleik í kvöld, þær eru með góðan mannskap til að spila þessa vörn og erum við óvön að sjá svona varnarleik hér á Íslandi en þegar við vildum leysa hann þá gerðum við það en einstaklings framtakið fór með okkur sem skilaði sér í töpuðum boltum.” Skallagrímur spilar sinn fyrsta heimaleik næstkomandi laugardag, liðið byrjaði fyrstu þrjá leiki sína á útivelli og er tilhlökkun í fyrirliðanum að komast á heimavöllinn. „Það er alltaf gott að vera á heimavelli þar líður okkur best þó það séu ekki áhorfendur sem hefur verið mikill partur af okkar leik og gefið okkur ferska vinda en við vitum af þeim heima í stofu að fylgjast með okkur og hvetja okkur áfram,” sagði Sigrún og bætti við að þetta var ekki það sem þær ætluðu að sýna stuðningsmönnum sínum.
Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52