Bjarki Már: Menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2021 21:47 Bjarki Már Elísson var valinn maður leiksins gegn Alsír. epa/Khaled Elfiqi „Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. Bjarki Már fór mikinn í leiknum og skoraði tólf mörk, þar af níu í fyrri hálfleik, úr aðeins þrettán skotum. Hann segir að íslenska liðið hafi borið virðingu fyrir andstæðingnum og leikið af fullum krafti allan tímann. „Ef menn hefðu mætt til leiks með hálfum hug hefði þetta leyst upp í einhverja vitleysu. Þeir spila þannig handbolta, maður getur átt von á öllu. Leiðir skildu snemma og þetta var gríðarlega öflug frammistaða hjá liðinu,“ sagði Bjarki Már. En fannst honum vera annað hugarfar í íslenska liðinu en gegn Portúgal í fyrradag? „Ég veit það ekki, það er alltaf pressa í fyrsta leik. Það eru margir ungir leikmenn hjá okkur sem eru ekki komnir með það marga landsleiki. Þetta var hægt í gang en nú var stressið farið og menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum,“ sagði Bjarki Már. Hann hefur skorað átján mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM úr aðeins tuttugu skotum og nýtt öll ellefu vítaskotin sín. Hann er að vonum sáttur með hvernig hann hefur byrjað mótið. „Algjörlega, ég er mjög ánægður með það og ætla mér að halda áfram á þessari braut,“ sagði Bjarki Már að lokum. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. 16. janúar 2021 21:33 „Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. 16. janúar 2021 21:32 Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. 16. janúar 2021 21:24 Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. 16. janúar 2021 21:10 Leik lokið: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. 16. janúar 2021 20:55 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
Bjarki Már fór mikinn í leiknum og skoraði tólf mörk, þar af níu í fyrri hálfleik, úr aðeins þrettán skotum. Hann segir að íslenska liðið hafi borið virðingu fyrir andstæðingnum og leikið af fullum krafti allan tímann. „Ef menn hefðu mætt til leiks með hálfum hug hefði þetta leyst upp í einhverja vitleysu. Þeir spila þannig handbolta, maður getur átt von á öllu. Leiðir skildu snemma og þetta var gríðarlega öflug frammistaða hjá liðinu,“ sagði Bjarki Már. En fannst honum vera annað hugarfar í íslenska liðinu en gegn Portúgal í fyrradag? „Ég veit það ekki, það er alltaf pressa í fyrsta leik. Það eru margir ungir leikmenn hjá okkur sem eru ekki komnir með það marga landsleiki. Þetta var hægt í gang en nú var stressið farið og menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum,“ sagði Bjarki Már. Hann hefur skorað átján mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM úr aðeins tuttugu skotum og nýtt öll ellefu vítaskotin sín. Hann er að vonum sáttur með hvernig hann hefur byrjað mótið. „Algjörlega, ég er mjög ánægður með það og ætla mér að halda áfram á þessari braut,“ sagði Bjarki Már að lokum.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. 16. janúar 2021 21:33 „Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. 16. janúar 2021 21:32 Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. 16. janúar 2021 21:24 Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. 16. janúar 2021 21:10 Leik lokið: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. 16. janúar 2021 20:55 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34
Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. 16. janúar 2021 21:33
„Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. 16. janúar 2021 21:32
Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. 16. janúar 2021 21:24
Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. 16. janúar 2021 21:10
Leik lokið: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. 16. janúar 2021 20:55