Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 21:35 Viggó Kristjánsson skoraði nokkur lagleg mörk með gegnumbrotum í leiknum í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13) HM 2021 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira