Ungverjaland með óvæntan sigur á meðan Pólland og Danmörk unnu stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2021 21:17 Alfreð Gíslasyni tókst ekki að stýra þýska landsliðinu til sigurs gegn Ungverjalandi í kvöld. Sascha Klahn/Getty Images Riðlakeppni HM í handbolta er nú lokið eftir að síðustu leikir dagsins runnu sitt skeið. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu töpuðu óvænt gegn Ungverjalandi. Á sama tíma unnu Pólland og Danmörk stórsigra. Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Sjá meira
Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Sjá meira