Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 21:44 Fátt fær Frakka stöðvað. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu. Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur. HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50