Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson var í miklum metum hjá stuðningsmönnum Celtic. getty/Peter Robinson Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975. Skoski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975.
Skoski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira