Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 21:15 Spánverjarnir hafa ekki veirð sannfærandi það sem af er en eru komnir í undanúrslit. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira