Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 20:57 Mikkel var magnaður í kvöld. Slavko Midzor/Getty Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira