Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 07:01 Nikolaj Jacobsen fagnar á hliðarlínunni í gær. Slavko MIdzor/Getty Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58