Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 00:00 Suðurafrísk stjórnvökd stefna á að hafa bólusett 40 milljónir íbúa í landinu fyrir árslok 2021. Myndin er tekin fyrir utan Covid-skimunarstöð í Höfðaborg. Brenton Geach/Gallo Images via Getty Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa slakað á takmörkunum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Bráðsmitandi afbrigði veirunnar hefur herjað á landið sem hefur nú fengið sína fyrstu skammta af bóluefni. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, tilkynnti um tilslakanir á aðgerðunum í dag. Í þeim felst meðal annars að strandir verða opnar almenningi að nýju og trúarlegar athafnir verða leyfðar, bæði þó með ákveðnum takmörkunum í gildi. Þá verður banni á sölu áfengis í landinu aflétt, en bannið var afar óvinsælt meðal almennings. Suður-Afríka er það Afríkuland sem hvað verst hefur komið út úr kórónuveirufaraldrinum, en samkvæmt tölfræði Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum hafa 1,4 milljónir manna greinst með veiruna í landinu og yfir 44 þúsund látið lífið af völdum Covid-19. Fjölmörg ríki heims hafa takmarkað eða bannað alfarið ferðalög frá Suður-Afríku vegna útbreiðslu skæðs afbrigðis kórónuveirunnar, sem kennt er við landið. Afbrigðið er talið eiga uppruna sinn í landinu og vera meira smitandi. Niðurstöður rannsókna virðast þá benda til þess að afbrigðið þoli bóluefni að einhverju leyti betur en önnur afbrigði. Suður-Afríka tók í dag á móti sínum fyrstu skömmtum bóluefnis við kórónuveirunni. Um er að ræða eina milljón skammta bóluefnisins frá sænsk-breska fyrirtækinu AstraZeneca. Stjórnvöld í landinu segjast hafa tryggt sér 50 milljónir skammta af bóluefni og vilja bólusetja minnst 40 milljónir manna fyrir lok þessa árs. Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, tilkynnti um tilslakanir á aðgerðunum í dag. Í þeim felst meðal annars að strandir verða opnar almenningi að nýju og trúarlegar athafnir verða leyfðar, bæði þó með ákveðnum takmörkunum í gildi. Þá verður banni á sölu áfengis í landinu aflétt, en bannið var afar óvinsælt meðal almennings. Suður-Afríka er það Afríkuland sem hvað verst hefur komið út úr kórónuveirufaraldrinum, en samkvæmt tölfræði Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum hafa 1,4 milljónir manna greinst með veiruna í landinu og yfir 44 þúsund látið lífið af völdum Covid-19. Fjölmörg ríki heims hafa takmarkað eða bannað alfarið ferðalög frá Suður-Afríku vegna útbreiðslu skæðs afbrigðis kórónuveirunnar, sem kennt er við landið. Afbrigðið er talið eiga uppruna sinn í landinu og vera meira smitandi. Niðurstöður rannsókna virðast þá benda til þess að afbrigðið þoli bóluefni að einhverju leyti betur en önnur afbrigði. Suður-Afríka tók í dag á móti sínum fyrstu skömmtum bóluefnis við kórónuveirunni. Um er að ræða eina milljón skammta bóluefnisins frá sænsk-breska fyrirtækinu AstraZeneca. Stjórnvöld í landinu segjast hafa tryggt sér 50 milljónir skammta af bóluefni og vilja bólusetja minnst 40 milljónir manna fyrir lok þessa árs.
Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira