Mikill sinubruni við Korpúlfsstaðaveg Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 2. febrúar 2021 08:11 Raki er í jörð svo mikill reykur berst frá svæðinu. Vísir/Vilhelm Mikill sinubruni logar nú við Korpúlfsstaðaveg í Reykjavík. Fjölmennt lið slökkviliðs er á svæðinu og er slökkvistarf í gangi. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn sem og auka tankbíll úr Hafnarfirði. Uppfært: Búið er að opna fyrir umferð og slökkvistarfi er lokið. Upprunaleg frétt: Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin skömmu fyrir klukkan átta. Mikill raki sé í jörðu sem leiði til þess að talsverður reykur berst frá svæðinu. Mikil vinna sé framundan. Varðstjóri hjá slökkviliði hefur ekki fengið tilkynningu um hvort einhver hús séu í hættu, en um talsvert stórt svæði er að ræða. Þetta sé aðallega sina og erfitt að komast fyrir þetta enda sé mikill reykur af þessu. Vísir/Vilhelm Íbúar meðal annars í Laugardal og vesturbæ Reykjavíkur hafa fundið fyrir brunalykt í hverfum sínum vegna brunans. Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að Korpúlstaðavegur sé lokaður við Korpúlfstaði og Bakkastaði vegna sinubrunans. Reykur liggur yfir Víkurhverfi og íbúar beðnir um að loka gluggum. Aðspurður hvort sina brenni á golfvellinum við Korpúlfsstaði segir varðstjóri svo ekki vera. Um sé að ræða svæðið norðan megin við Korpúlfsstaði og austan við Korpúlfsstaðaveginn, eiginlega framan við Bakkastaði. Vísir/Vilhelm Slökkvilið var að sinna öðru útkalli í Úlfarsárdal um svipað leyti og tilkynningin kom. Þar hafði pítsa brunnið í ofni í íbúð við Friggjarbrunn og þurfti að reykræsta íbúðina. Fréttin var uppfærð kl. 09:20. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Uppfært: Búið er að opna fyrir umferð og slökkvistarfi er lokið. Upprunaleg frétt: Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin skömmu fyrir klukkan átta. Mikill raki sé í jörðu sem leiði til þess að talsverður reykur berst frá svæðinu. Mikil vinna sé framundan. Varðstjóri hjá slökkviliði hefur ekki fengið tilkynningu um hvort einhver hús séu í hættu, en um talsvert stórt svæði er að ræða. Þetta sé aðallega sina og erfitt að komast fyrir þetta enda sé mikill reykur af þessu. Vísir/Vilhelm Íbúar meðal annars í Laugardal og vesturbæ Reykjavíkur hafa fundið fyrir brunalykt í hverfum sínum vegna brunans. Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að Korpúlstaðavegur sé lokaður við Korpúlfstaði og Bakkastaði vegna sinubrunans. Reykur liggur yfir Víkurhverfi og íbúar beðnir um að loka gluggum. Aðspurður hvort sina brenni á golfvellinum við Korpúlfsstaði segir varðstjóri svo ekki vera. Um sé að ræða svæðið norðan megin við Korpúlfsstaði og austan við Korpúlfsstaðaveginn, eiginlega framan við Bakkastaði. Vísir/Vilhelm Slökkvilið var að sinna öðru útkalli í Úlfarsárdal um svipað leyti og tilkynningin kom. Þar hafði pítsa brunnið í ofni í íbúð við Friggjarbrunn og þurfti að reykræsta íbúðina. Fréttin var uppfærð kl. 09:20. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira