Arnar fyrsti karlmaðurinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Eiður Þór Árnason skrifar 2. febrúar 2021 15:39 Formaður Heimilis og skóla segir að á vissan hátt sé brotið blað í sögu samtakanna með ráðningu Arnars. Samsett Stjórn Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra hefur ráðið Arnar Ævarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Hrefnu Sigurjónsdóttur sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tíu ár. Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að Arnar hafi víðtæka reynslu á vettvangi skóla-, frístunda- og forvarnarmála og unnið á þeim vettvangi meira og minna frá árinu 1991. Síðastliðin ár hefur hann starfað við ráðgjöf og greiningar er varða umbætur í skólastarfi og komið að bæði innra og ytra mati grunnskóla, nú síðast fyrir skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Arnar útskrifaðist úr kennslufræði (B.Ed ) frá Kennaraháskóla Íslands og lauk í framhaldi M.Sc í kennslufræði með áherslu á skilvirkni og stefnumótun frá Háskólanum í Groningen í Hollandi. Hann er einnig með M.Sc í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Margir haft áhuga á starfinu „Stjórn Heimilis og skóla býður Arnar velkominn til starfa og þakkar jafnframt Hrefnu fyrir ómetanlegt starf í þágu samtakanna síðastliðinn áratug og óskar henni alls hins besta á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningu. Þá er haft eftir Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur, formanni Heimilis og skóla, að margir hafi sýnt starfi framkvæmdastjóra áhuga. Með ráðningu Arnars sé á vissan hátt brotið blað í sögu samtakanna þar sem hann sé fyrsti karlmaðurinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Heimilis og skóla í tæplega 29 ára sögu þeirra. Skóla - og menntamál Vistaskipti Börn og uppeldi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að Arnar hafi víðtæka reynslu á vettvangi skóla-, frístunda- og forvarnarmála og unnið á þeim vettvangi meira og minna frá árinu 1991. Síðastliðin ár hefur hann starfað við ráðgjöf og greiningar er varða umbætur í skólastarfi og komið að bæði innra og ytra mati grunnskóla, nú síðast fyrir skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Arnar útskrifaðist úr kennslufræði (B.Ed ) frá Kennaraháskóla Íslands og lauk í framhaldi M.Sc í kennslufræði með áherslu á skilvirkni og stefnumótun frá Háskólanum í Groningen í Hollandi. Hann er einnig með M.Sc í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Margir haft áhuga á starfinu „Stjórn Heimilis og skóla býður Arnar velkominn til starfa og þakkar jafnframt Hrefnu fyrir ómetanlegt starf í þágu samtakanna síðastliðinn áratug og óskar henni alls hins besta á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningu. Þá er haft eftir Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur, formanni Heimilis og skóla, að margir hafi sýnt starfi framkvæmdastjóra áhuga. Með ráðningu Arnars sé á vissan hátt brotið blað í sögu samtakanna þar sem hann sé fyrsti karlmaðurinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Heimilis og skóla í tæplega 29 ára sögu þeirra.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Börn og uppeldi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira