Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2021 10:30 Embla Wigum er heldur betur að slá í gegn á samfélagsmiðlum. Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Förðun Ísland í dag Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Förðun Ísland í dag Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning