Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Eiður Þór Árnason skrifar 6. febrúar 2021 12:08 Undirbúningur Einars hefur staðið yfir í langan tíma. Skjáskot Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. Sýnt verður frá þolraun Einars í beinu netstreymi sem hefst klukkan 12 en hann vill tileinka heimsmetið baráttunni fyrir velferð barna. Núverandi Guinness-heimsmetshafi er Kengee Ehrlich sem lyfti samtals 500,5 tonnum í Bandaríkjunum árið 2019. „Draumur minn er að öll börn alist upp við ást og umhyggju. Að þau búi við öryggi og eigi sömu tækifæri óháð stöðu. Ég ætla að setja heimsmet og tileinka það baráttunni fyrir velferð barnanna okkar og ég vil fá þig með mér í lið. Saman getum við stutt við það góða starf sem unnið er nú þegar. Það þarf ekki að kosta neitt eða taka tíma. Bros og viðurkenning gerir kraftaverk. Heimsmetið er samanlögð þyngd í réttstöðulyftu í einn sólarhring. Horfum inn á við og dreifum kærleikanum,“ segir Einar í tilkynningu. Einar hefur áður tekið að sér að vekja athygli á góðum málefnum. Hann hefur meðal annars ferðast um landið þar sem hann réri, skíðaði og hjólaði 13.000 metra (500 km) eða einn metra fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Sama ár gekk hann 100 kílómetra fyrir Krabbameinssamtök Hvammstanga og árið 2018 réri hann 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sif útvarpskonu á K100 eftir að hún missti manninn sinn skyndilega á besta aldri. Lyftingar Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sjá meira
Sýnt verður frá þolraun Einars í beinu netstreymi sem hefst klukkan 12 en hann vill tileinka heimsmetið baráttunni fyrir velferð barna. Núverandi Guinness-heimsmetshafi er Kengee Ehrlich sem lyfti samtals 500,5 tonnum í Bandaríkjunum árið 2019. „Draumur minn er að öll börn alist upp við ást og umhyggju. Að þau búi við öryggi og eigi sömu tækifæri óháð stöðu. Ég ætla að setja heimsmet og tileinka það baráttunni fyrir velferð barnanna okkar og ég vil fá þig með mér í lið. Saman getum við stutt við það góða starf sem unnið er nú þegar. Það þarf ekki að kosta neitt eða taka tíma. Bros og viðurkenning gerir kraftaverk. Heimsmetið er samanlögð þyngd í réttstöðulyftu í einn sólarhring. Horfum inn á við og dreifum kærleikanum,“ segir Einar í tilkynningu. Einar hefur áður tekið að sér að vekja athygli á góðum málefnum. Hann hefur meðal annars ferðast um landið þar sem hann réri, skíðaði og hjólaði 13.000 metra (500 km) eða einn metra fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Sama ár gekk hann 100 kílómetra fyrir Krabbameinssamtök Hvammstanga og árið 2018 réri hann 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sif útvarpskonu á K100 eftir að hún missti manninn sinn skyndilega á besta aldri.
Lyftingar Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sjá meira