George Shultz látinn 100 ára að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 21:39 George Shultz, mætti fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings árið 2018. Getty/Tom Williams George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lést í gær 100 ára að aldri. Shultz spilaði lykilhlutverk í því að bæta samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á meðan hann gegndi stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn Ronald Reagan og hjálpaði þannig til við að binda enda á Kalda stríðið. Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök.
Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira