Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. febrúar 2021 07:01 Roy Keane. vísir/Getty Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Liverpool tapaði illa fyrir toppliði Manchester City á Anfield í gær og eru nú tíu stigum á eftir City auk þess sem lærisveinar Pep Guardiola eiga einn leik til góða. Keane var á meðal sérfræðinga í tengslum við stórleik gærdagsins og fór ekki fögrum orðum um meistarana í leikslok. „Þeir eru mikið í því að búa sér til afsakanir. Mér finnst þeir hafa verið vondir meistarar. Í mínum huga er alltaf það fyrsta sem þú hugsar þegar þú ert búinn að vinna deildina, hvernig getum við gert það aftur?“ segir Keane sem er einn sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Keane fór fyrir mögnuðu liði Manchester United um árabil og hampaði Englandsmeistaratitlinum sjö sinnum á sínum ferli. „Ég hef aldrei fundið þetta hugarfar hjá þessu Liverpool liði. Félagið var búið að bíða lengi eftir þessum titli en maður heyrir það ekki á leikmönnum liðsins að þeir vilji gera þetta aftur.“ „Nú eru þeir farnir að tala um að ná topp fjórum. Fólk er alltaf að segja mér að Liverpool sé stórt félag. Þeir lenda í áföllum en þau eru hluti af leiknum. Ég veit að Liverpool vantar tvo varnarmenn en þeir eru með sína bestu sóknarmenn á vellinum.“ „Þeir eru með markvörðinn sinn, þeir eru með landsliðsmenn á miðjunni og eftir leik fer Klopp að tala um kalda fætur hjá markverðinum. Afsakanir á afsakanir ofan. Ef þið haldið þessu áfram þá verða önnur 30 ár í að þið vinnið næsta titil,“ sagði Keane að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7. febrúar 2021 18:20 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Liverpool tapaði illa fyrir toppliði Manchester City á Anfield í gær og eru nú tíu stigum á eftir City auk þess sem lærisveinar Pep Guardiola eiga einn leik til góða. Keane var á meðal sérfræðinga í tengslum við stórleik gærdagsins og fór ekki fögrum orðum um meistarana í leikslok. „Þeir eru mikið í því að búa sér til afsakanir. Mér finnst þeir hafa verið vondir meistarar. Í mínum huga er alltaf það fyrsta sem þú hugsar þegar þú ert búinn að vinna deildina, hvernig getum við gert það aftur?“ segir Keane sem er einn sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Keane fór fyrir mögnuðu liði Manchester United um árabil og hampaði Englandsmeistaratitlinum sjö sinnum á sínum ferli. „Ég hef aldrei fundið þetta hugarfar hjá þessu Liverpool liði. Félagið var búið að bíða lengi eftir þessum titli en maður heyrir það ekki á leikmönnum liðsins að þeir vilji gera þetta aftur.“ „Nú eru þeir farnir að tala um að ná topp fjórum. Fólk er alltaf að segja mér að Liverpool sé stórt félag. Þeir lenda í áföllum en þau eru hluti af leiknum. Ég veit að Liverpool vantar tvo varnarmenn en þeir eru með sína bestu sóknarmenn á vellinum.“ „Þeir eru með markvörðinn sinn, þeir eru með landsliðsmenn á miðjunni og eftir leik fer Klopp að tala um kalda fætur hjá markverðinum. Afsakanir á afsakanir ofan. Ef þið haldið þessu áfram þá verða önnur 30 ár í að þið vinnið næsta titil,“ sagði Keane að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7. febrúar 2021 18:20 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7. febrúar 2021 18:20