Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 09:30 Nikolas Tomsick var flottur með Stjörnunni í fyrra en hefur ekki fundið taktinn með Tindastól á þessu tímabili. Samsett/Bára Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. Nikolas Tomsick átti ekki góðan leik með Tindastól í 26 stiga tapi í Keflavík í gær en hann klikkaði á tólf af fimmtán skotum sínum í leiknum. Stólarnir töpuðu þeim 33 mínútum sem hann spilaði með 25 stigum. Tomsick var hetja Tindastólsliðsins í sigri á Þór í Þorlákshöfn á dögunum en hefur aðeins hitt úr 6 af 31 þriggja stiga akoti sínum í síðustu þremur leikjum. Það gerir bara nítján prósent nýtingu hjá þessari miklu skyttu. Jón Halldór Eðvaldsson var með Kjartan Atla Kjartanssyni í Domino´s Tilþrifunum í gærkvöldi þar sem var farið yfir leikina í deildinni í gær. Jón Halldór hafði sterka skoðun á því hvort að Nikolas Tomsick væri í raun rétti maðurinn fyrir Tindastólsliðið. Klippa: Dominos Tilþrifin: Jonni um framtíð Tomsick „Ég held að Stólarnir fari ekki neitt ef þeir ætla að vera með Tomsick. Ég er bara þar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Mér finnst Stólarnir vera með fínasta lið en þeir eru ekki með neitt æðislegt lið að mínu mati. Hann er alls ekki leikmaðurinn sem þeir þurfa á að halda. Þeir eru með svona leikmann þarna sem heitir Pétur Rúnar,“ sagði Jón Halldór. „Ég myndi fara í það að fá mér öðruvísi leikmann heldur en Tomsick. Ég myndi reyna að fá mér leikmann sem er nálægt tveimur metrum, er ekki leikstjórnandi, heldur meira þristur kannski, en getur komið upp með boltann. Eins og Brenton var eða Damon Johnson var. Svoleiðis týpu,“ sagði Jón Halldór. „Tomsick ‚dripplar' alltof alltof mikið og það er enginn taktur í þessu Tindastólsliði,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, Það fylgir málinu að Kjartan Atli Kjartansson var ekki sammála Jonna í því að það væri best fyrir Tindastólsliðið að reka Nikolas Tomsick. Það má sjá Jonna tala um Nikolas Tomsick í myndbandinu hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Nikolas Tomsick átti ekki góðan leik með Tindastól í 26 stiga tapi í Keflavík í gær en hann klikkaði á tólf af fimmtán skotum sínum í leiknum. Stólarnir töpuðu þeim 33 mínútum sem hann spilaði með 25 stigum. Tomsick var hetja Tindastólsliðsins í sigri á Þór í Þorlákshöfn á dögunum en hefur aðeins hitt úr 6 af 31 þriggja stiga akoti sínum í síðustu þremur leikjum. Það gerir bara nítján prósent nýtingu hjá þessari miklu skyttu. Jón Halldór Eðvaldsson var með Kjartan Atla Kjartanssyni í Domino´s Tilþrifunum í gærkvöldi þar sem var farið yfir leikina í deildinni í gær. Jón Halldór hafði sterka skoðun á því hvort að Nikolas Tomsick væri í raun rétti maðurinn fyrir Tindastólsliðið. Klippa: Dominos Tilþrifin: Jonni um framtíð Tomsick „Ég held að Stólarnir fari ekki neitt ef þeir ætla að vera með Tomsick. Ég er bara þar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Mér finnst Stólarnir vera með fínasta lið en þeir eru ekki með neitt æðislegt lið að mínu mati. Hann er alls ekki leikmaðurinn sem þeir þurfa á að halda. Þeir eru með svona leikmann þarna sem heitir Pétur Rúnar,“ sagði Jón Halldór. „Ég myndi fara í það að fá mér öðruvísi leikmann heldur en Tomsick. Ég myndi reyna að fá mér leikmann sem er nálægt tveimur metrum, er ekki leikstjórnandi, heldur meira þristur kannski, en getur komið upp með boltann. Eins og Brenton var eða Damon Johnson var. Svoleiðis týpu,“ sagði Jón Halldór. „Tomsick ‚dripplar' alltof alltof mikið og það er enginn taktur í þessu Tindastólsliði,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, Það fylgir málinu að Kjartan Atli Kjartansson var ekki sammála Jonna í því að það væri best fyrir Tindastólsliðið að reka Nikolas Tomsick. Það má sjá Jonna tala um Nikolas Tomsick í myndbandinu hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira