Erla, Karl Ólafur og Leifur til Hvíta hússins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2021 11:11 Erla, Karl Ólafur og Leifur virðast klár í slaginn. Aðsend Erla María Árnadóttir, Karl Ólafur Hallbjörnsson og Leifur Wilberg Orrason eru nýir starfsmenn hjá Hvíta húsinu. Í tilkynningu kemur fram að með nýjum ráðningum sé verið að styðja við vöxt félagsins og mæta auknum umsvifum í starfseminni. „Það er ánægjulegt að fá til okkar nýja starfskrafta sem öll búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði hugmyndasmíðar og hönnunar. Mikilvægt að fá aukinn stuðning því þrátt fyrir heimsfaraldur þá hafa umsvifin aukist á síðastliðnu ári og við sjáum fram á áframhaldandi vöxt,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins. Erla María Árnadóttir var ráðin í starf Art Director og mun jafnframt sinna alhliða ráðgjöf á sviði vörumerkjaþróunar og markaðsmála. „Erla María er margverðlaunaður hönnuður og Art Director með víðtæka reynslu í hönnunargeiranum bæði á Íslandi og í Brighton. Erla rak áður hönnunarfyrirtækið Studio Erla & Jonas, frá árinu 2012. Erla er með meistarapróf í menningarstjórnun frá Bifröst, hún er með BA gráðu í margmiðlunarhönnun og hreyfigrafík frá IED- European Instite of Design, Milano.“ Karl Ólafur Hallbjörnsson starfar sem texta- og hugmyndasmiður. Karl er með Mastersgráðu í heimspeki frá Warwickháskóla í Bretlandi. Hann er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Karl varði jafnframt hálfu ári í skiptinámi við Kyoto-háskóla í Japan. Karl starfaði sem pistlahöfundur fyrir útvarpsþáttinn Lestina á Rás 1, þar sem hann skrifaði vikulega pistla þar frá því um ársbyrjun 2017 og allt til ársins 2020. Karl starfaði ennfremur sem blaðamaður um skeið meðal annars hjá Viðskiptablaðinu og 365 Miðlum. Karl hefur einnig unnið sem verktaki hjá Kara Connect, Siðmennt og Landsvirkjun. Leifur Wilberg Orrason hefur verið ráðinn til starfa sem grafískur hönnuður. Leifur er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hann er með BA gráðu í ljósmyndun frá Lette Verein–Berufsfachschule für Design í Berlín ennfremur er hann með diploma frá Ljósmyndaskólanum. Leifur er einnig með jógakennararéttindi frá Indian Yoga & Meditation Association, Rishikesh Indlandi. Áður en Leifur hóf störf hjá Hvíta húsinu starfaði hann sem grafískur hönnuður hjá Storytel á Íslandi. Leifur starfaði sjálfstætt til fjölda ára sem hönnuður og ljósmyndari fyrir fjölda fyrirtækja, meðal annars fyrir Hreyfingu heilsurækt, Brandr, Wilbergs Group, Listaháskóla Íslands, Sahara, Listahátíð Reykjavíkur, Icelandic Startups, Tjarnarbíó, Þjóðleikhúsið, Samtökin78, Gerðasafn og FÍT. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
„Það er ánægjulegt að fá til okkar nýja starfskrafta sem öll búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði hugmyndasmíðar og hönnunar. Mikilvægt að fá aukinn stuðning því þrátt fyrir heimsfaraldur þá hafa umsvifin aukist á síðastliðnu ári og við sjáum fram á áframhaldandi vöxt,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins. Erla María Árnadóttir var ráðin í starf Art Director og mun jafnframt sinna alhliða ráðgjöf á sviði vörumerkjaþróunar og markaðsmála. „Erla María er margverðlaunaður hönnuður og Art Director með víðtæka reynslu í hönnunargeiranum bæði á Íslandi og í Brighton. Erla rak áður hönnunarfyrirtækið Studio Erla & Jonas, frá árinu 2012. Erla er með meistarapróf í menningarstjórnun frá Bifröst, hún er með BA gráðu í margmiðlunarhönnun og hreyfigrafík frá IED- European Instite of Design, Milano.“ Karl Ólafur Hallbjörnsson starfar sem texta- og hugmyndasmiður. Karl er með Mastersgráðu í heimspeki frá Warwickháskóla í Bretlandi. Hann er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Karl varði jafnframt hálfu ári í skiptinámi við Kyoto-háskóla í Japan. Karl starfaði sem pistlahöfundur fyrir útvarpsþáttinn Lestina á Rás 1, þar sem hann skrifaði vikulega pistla þar frá því um ársbyrjun 2017 og allt til ársins 2020. Karl starfaði ennfremur sem blaðamaður um skeið meðal annars hjá Viðskiptablaðinu og 365 Miðlum. Karl hefur einnig unnið sem verktaki hjá Kara Connect, Siðmennt og Landsvirkjun. Leifur Wilberg Orrason hefur verið ráðinn til starfa sem grafískur hönnuður. Leifur er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hann er með BA gráðu í ljósmyndun frá Lette Verein–Berufsfachschule für Design í Berlín ennfremur er hann með diploma frá Ljósmyndaskólanum. Leifur er einnig með jógakennararéttindi frá Indian Yoga & Meditation Association, Rishikesh Indlandi. Áður en Leifur hóf störf hjá Hvíta húsinu starfaði hann sem grafískur hönnuður hjá Storytel á Íslandi. Leifur starfaði sjálfstætt til fjölda ára sem hönnuður og ljósmyndari fyrir fjölda fyrirtækja, meðal annars fyrir Hreyfingu heilsurækt, Brandr, Wilbergs Group, Listaháskóla Íslands, Sahara, Listahátíð Reykjavíkur, Icelandic Startups, Tjarnarbíó, Þjóðleikhúsið, Samtökin78, Gerðasafn og FÍT.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira