Flokkur Guðmundar býður fram í öllum kjördæmum í haust Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 20:27 Guðmundur Franklín Jónsson bauð sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni í forsetakosningunum í fyrra. Vísir/Vilhelm Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum sem fram fara í september. Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40
Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37