Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 13:00 Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðan að hann kom til Liverpool. EPA-EFE/Shaun Botterill Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. Þýska knattspyrnugoðsögnin og yfirmaður Bayern München hrósar Mohamed Salah mikið í nýju viðtali. Karl-Heinz Rummenigge var sjálfur frábær framherji á sínum tíma en er nú framkvæmdastjóri hjá Bayern München. Rummenigge ber mikið lof á Mohamed Salah og það sem hann hefur gert fyrir Liverpool liðið á síðustu árum. „Að mínu mati þá er Salah Messi Afríku og auðvitað hefur hann getuna til að spila með bestu liðum Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við ON Time Sports. 'What Salah has achieved can be compared to what Lionel Messi and Cristiano Ronaldo did with Barcelona and Real Madrid.' https://t.co/xBVDiExepY— SPORTbible (@sportbible) February 11, 2021 „Það er vel hægt að bera árangurinn hans [Salah] við það sem Messi og [Cristiano] Ronaldo gerðu með Barcelona og Real Madrid,“ sagði Rummenigge. Salah hefur hjálpað Liverpool að vinna Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðustu árum. „Eins og er þá ætlum við ekki að reyna að ná í Salah en það yrði mikill heiður að fá hann til okkar,“ sagði Rummenigge. Titilvörnin hefur reynst Liverpool liðinu erfið en það er samt ekki hægt að kvarta mikið yfir framistöðu Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 22 mark í 32 leikjum á tímabilinu þar af 16 mörk í 22 deildarleikjum. Hann er með þriggja marka forystu á þá Harry Kane, Bruno Fernandes, Heung-min Son og Dominic Calvert-Lewin á listanum yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah hefur alls skorað 116 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum og er farinn að nálgast markahæstu leikmenn félagsins. Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Þýska knattspyrnugoðsögnin og yfirmaður Bayern München hrósar Mohamed Salah mikið í nýju viðtali. Karl-Heinz Rummenigge var sjálfur frábær framherji á sínum tíma en er nú framkvæmdastjóri hjá Bayern München. Rummenigge ber mikið lof á Mohamed Salah og það sem hann hefur gert fyrir Liverpool liðið á síðustu árum. „Að mínu mati þá er Salah Messi Afríku og auðvitað hefur hann getuna til að spila með bestu liðum Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við ON Time Sports. 'What Salah has achieved can be compared to what Lionel Messi and Cristiano Ronaldo did with Barcelona and Real Madrid.' https://t.co/xBVDiExepY— SPORTbible (@sportbible) February 11, 2021 „Það er vel hægt að bera árangurinn hans [Salah] við það sem Messi og [Cristiano] Ronaldo gerðu með Barcelona og Real Madrid,“ sagði Rummenigge. Salah hefur hjálpað Liverpool að vinna Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðustu árum. „Eins og er þá ætlum við ekki að reyna að ná í Salah en það yrði mikill heiður að fá hann til okkar,“ sagði Rummenigge. Titilvörnin hefur reynst Liverpool liðinu erfið en það er samt ekki hægt að kvarta mikið yfir framistöðu Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 22 mark í 32 leikjum á tímabilinu þar af 16 mörk í 22 deildarleikjum. Hann er með þriggja marka forystu á þá Harry Kane, Bruno Fernandes, Heung-min Son og Dominic Calvert-Lewin á listanum yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah hefur alls skorað 116 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum og er farinn að nálgast markahæstu leikmenn félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira