Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:35 Gylfi Þór og félagar í Everton fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum FA-bikarsins. Emma Simpson/Getty Images Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Manchester City í heimsókn. Gylfi Þór fór mikinn í ótrúlegum 5-4 sigri Everton gegn Tottenham Hotspur í gær og ekki verður verkefnið auðveldara í átta liða úrslitum. Manchester United heimsækir Leicester City í hinum stórleik átta liða úrslitanna en um er að ræða liðin í öðru og þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Bournemouth og Southampton mætast svo á Vitality-vellinum á suðurströnd Englands. Þá fær sigurvegarinn úr viðureign Barnsley og Chelsea botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, í heimsókn. Leikirnir fara fram helgina 20. og 21. mars. Verða þeir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Here's your Official #EmiratesFACup quarter-final draw pic.twitter.com/Jp5rJQrW5Z— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Manchester City í heimsókn. Gylfi Þór fór mikinn í ótrúlegum 5-4 sigri Everton gegn Tottenham Hotspur í gær og ekki verður verkefnið auðveldara í átta liða úrslitum. Manchester United heimsækir Leicester City í hinum stórleik átta liða úrslitanna en um er að ræða liðin í öðru og þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Bournemouth og Southampton mætast svo á Vitality-vellinum á suðurströnd Englands. Þá fær sigurvegarinn úr viðureign Barnsley og Chelsea botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, í heimsókn. Leikirnir fara fram helgina 20. og 21. mars. Verða þeir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Here's your Official #EmiratesFACup quarter-final draw pic.twitter.com/Jp5rJQrW5Z— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52