Goðsögn snýr aftur á LGPA mótaröðina eftir þrettán ára fjarveru: Börnin spennt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 10:30 Annika Sörenstam er ein af bestu kylfingum sögunnar. Getty/Stuart Franklin Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins. Annika Sörenstam er fimmtug og hefur ekkert keppt á LPGA mótaröðinni síðan 2008. Hún er ein sigursælasti kvenkylfingur sögunnar, vann á sínum tíma tíu risamót og alls 72 LPGA mót á ferlinum sem er það þriðja mesta í sögunni. Hún er orðin meðlimur í heiðurshöll LPGA mótaraðarinnar. Sörenstam var yfirburðarkona þegar hún var upp á sitt besta og var sem dæmdi átta sinnum kosin kylfingur ársins. Hún er eina konan sem hefur náð 59 högga hring í keppni og á auk þess fjölda meta frá frábærum ferli. She's baaack! 72x Tour winner Annika Sörenstam is committed to play in the upcoming @GainbridgeLPGA. pic.twitter.com/1nfI9VdIc9— LPGA (@LPGA) February 9, 2021 Sörenstam ætlar að keppa á Gainbridge mótinu sem fer fram 25. til 28. febrúar. Það verður hennar fyrsta LPGA-mót í þrettán ár. Mótið fer fram hjá Lake Nona Golf & Country klúbbnum í Orlando en það er einmitt golfklúbbur Anniku Sörenstam og fjölskyldu. „Þetta verður fyrsta LPGA mót mitt síðan ég hætti að keppa árið 2008 til að stofna fjölskyldu,“ skrifaði Annika Sörenstam í fréttabréfi sínu. Hún giftist Mike McGee árið 2009, eignaðist dótturina Avu Madelyn McGee í september 2009 og soninn William Nicholas McGee í mars 2011. Ten-time major winner Annika Sorenstam is back in the field at an LPGA Tour event after retiring 13 years ago: https://t.co/yX60Ug5HR9 pic.twitter.com/uwTLQ30Cuo— Golf Digest (@GolfDigest) February 9, 2021 „Margt hefur breyst til hins betra á þessum tíma og þá sérstaklega má nefna fæðingu barna minna. Ava og Will eru mjög spennt fyrir því að sjá mömmu sína keppa. Ég verð samt að viðurkenna ef að þetta mót hefði ekki verið haldið á heimavelli mínum þá hefði mér líklega aldrei dottið í hug að keppa,“ skrifaði Sörenstam. „Það er gott fyrir mig að taka þátt í þessu móti því það er markmið mitt að taka þátt í Opna bandaríska móti öldunga í sumar. Til að vinna að því markmiði þá þarf ég að taka þátt í mótum til að ná mínu besta fram. Ég býst ekki við miklu en hlakka til þessara áskorunnar,“ skrifaði Sörenstam. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Annika Sörenstam er fimmtug og hefur ekkert keppt á LPGA mótaröðinni síðan 2008. Hún er ein sigursælasti kvenkylfingur sögunnar, vann á sínum tíma tíu risamót og alls 72 LPGA mót á ferlinum sem er það þriðja mesta í sögunni. Hún er orðin meðlimur í heiðurshöll LPGA mótaraðarinnar. Sörenstam var yfirburðarkona þegar hún var upp á sitt besta og var sem dæmdi átta sinnum kosin kylfingur ársins. Hún er eina konan sem hefur náð 59 högga hring í keppni og á auk þess fjölda meta frá frábærum ferli. She's baaack! 72x Tour winner Annika Sörenstam is committed to play in the upcoming @GainbridgeLPGA. pic.twitter.com/1nfI9VdIc9— LPGA (@LPGA) February 9, 2021 Sörenstam ætlar að keppa á Gainbridge mótinu sem fer fram 25. til 28. febrúar. Það verður hennar fyrsta LPGA-mót í þrettán ár. Mótið fer fram hjá Lake Nona Golf & Country klúbbnum í Orlando en það er einmitt golfklúbbur Anniku Sörenstam og fjölskyldu. „Þetta verður fyrsta LPGA mót mitt síðan ég hætti að keppa árið 2008 til að stofna fjölskyldu,“ skrifaði Annika Sörenstam í fréttabréfi sínu. Hún giftist Mike McGee árið 2009, eignaðist dótturina Avu Madelyn McGee í september 2009 og soninn William Nicholas McGee í mars 2011. Ten-time major winner Annika Sorenstam is back in the field at an LPGA Tour event after retiring 13 years ago: https://t.co/yX60Ug5HR9 pic.twitter.com/uwTLQ30Cuo— Golf Digest (@GolfDigest) February 9, 2021 „Margt hefur breyst til hins betra á þessum tíma og þá sérstaklega má nefna fæðingu barna minna. Ava og Will eru mjög spennt fyrir því að sjá mömmu sína keppa. Ég verð samt að viðurkenna ef að þetta mót hefði ekki verið haldið á heimavelli mínum þá hefði mér líklega aldrei dottið í hug að keppa,“ skrifaði Sörenstam. „Það er gott fyrir mig að taka þátt í þessu móti því það er markmið mitt að taka þátt í Opna bandaríska móti öldunga í sumar. Til að vinna að því markmiði þá þarf ég að taka þátt í mótum til að ná mínu besta fram. Ég býst ekki við miklu en hlakka til þessara áskorunnar,“ skrifaði Sörenstam.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira